Cameron mun gefa allt í baráttuna fyrir áframhaldandi aðild Bretlands að ESB Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2016 23:15 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ræddi við fréttamenn í Brussel fyrr í kvöld. Vísir/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að leggja allt í baráttuna fyrir áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Cameron ræddi við blaðamenn að loknum kvöldverðarfundi leiðtoga aðildarríkjanna í Brussel í kvöld þar sem hann sagðist munu vinna náið með aðildarríkjum ESB að því að tryggja aukið öryggi í Bretlandi. Þá lagði hann áherslu á að bresk fyrirtæki myndu áfram eiga aðgang að innri markaði ESB, verði Bretland áfram aðili að sambandinu.Öflugra innan breytts ESBForsætisráðherrann sagði að Bretland yrði öflugra innan breytts Evrópusambands og útlistaði hann nokkur þau atriði sem í samningnum felast. Samningurinn verður til umræðu þegar breska ríkisstjórnin kemur saman á morgun og svo á breska þinginu eftir helgi. Cameron fagnaði samningnum og sagði hann tryggja að Bretland þurfi ekki að leggja fram fé til að bjarga evruríkjum í fjárhagsvanda, að breskum fyrirtækjum verði ekki mismunað þó Bretland standi utan evrusamstarfsins, að samningurinn veiti Bretlandi aukin völd til að stöðva glæpamenn frá því að koma inn í landið og veiti Bretlandsstjórn svokallaðan „neyðarhemil“ varðandi réttindi farandverkafólks til sjö ára. Þá sé Bretland undanskilið því að unnið skuli að sífellt nánara sambandi (e. ever closer union) aðildarríkja.Óljóst um tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðsluCameron neitaði að svara þegar hann var spurður hvort að þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Bretlands í ESB verði haldin þann 23. júní. Ítrekaði hann að hann muni kynna ríkisstjórn sinni samninginn á morgun áður en tilkynnt verður um tímasetningu varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Cameron hafði áður heitið því að atkvæðagreiðslan fari fram fyrir árslok 2017, en nú má ljóst þykja að hún verði haldin löngu áður en sé frestur rennur út.Klofinn flokkurDómsmálaráðherrann Michael Gove greindi frá því fyrr í kvöld að hann myndi berjast fyrir útgöngu Bretlands úr sambandinu. Cameron, sem sjálfur hefur sagst styðja áframhaldandi en breytta aðild Bretlands að sambandinu, sagðist vonsvikinn en þó ekki hissa að Gove, sem hann lýsti sem einum af sínum nánustu og elstu vinum, hafi ákveðið að berjast gegn aðild Bretlands. Ljóst væri að baráttan um hvort Bretland eigi að segja skilið við sambandið muni ekki stjórnast af flokkslínum.David Cameron Outlines EU DealWatch: David Cameron outlines the UK's new "historic" agreement with EuropePosted by Sky News on Friday, 19 February 2016 Tengdar fréttir Leiðtogafundur ESB: Tusk segir samkomulag í höfn Forseti leiðtogaráðs ESB segir að samkomulag hafi náðst á leiðtogafundi ESB um breytta aðildarskilmála Breta. 19. febrúar 2016 21:46 Fundað stíft um aðildarsamning Breta að ESB Viðræður á milli Breta og ESB um breytingar á aðildarsamningi Breta að sambandinu stóðu langt fram eftir nóttu og hófust snemma í morgun á ný. 19. febrúar 2016 07:27 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að leggja allt í baráttuna fyrir áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Cameron ræddi við blaðamenn að loknum kvöldverðarfundi leiðtoga aðildarríkjanna í Brussel í kvöld þar sem hann sagðist munu vinna náið með aðildarríkjum ESB að því að tryggja aukið öryggi í Bretlandi. Þá lagði hann áherslu á að bresk fyrirtæki myndu áfram eiga aðgang að innri markaði ESB, verði Bretland áfram aðili að sambandinu.Öflugra innan breytts ESBForsætisráðherrann sagði að Bretland yrði öflugra innan breytts Evrópusambands og útlistaði hann nokkur þau atriði sem í samningnum felast. Samningurinn verður til umræðu þegar breska ríkisstjórnin kemur saman á morgun og svo á breska þinginu eftir helgi. Cameron fagnaði samningnum og sagði hann tryggja að Bretland þurfi ekki að leggja fram fé til að bjarga evruríkjum í fjárhagsvanda, að breskum fyrirtækjum verði ekki mismunað þó Bretland standi utan evrusamstarfsins, að samningurinn veiti Bretlandi aukin völd til að stöðva glæpamenn frá því að koma inn í landið og veiti Bretlandsstjórn svokallaðan „neyðarhemil“ varðandi réttindi farandverkafólks til sjö ára. Þá sé Bretland undanskilið því að unnið skuli að sífellt nánara sambandi (e. ever closer union) aðildarríkja.Óljóst um tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðsluCameron neitaði að svara þegar hann var spurður hvort að þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Bretlands í ESB verði haldin þann 23. júní. Ítrekaði hann að hann muni kynna ríkisstjórn sinni samninginn á morgun áður en tilkynnt verður um tímasetningu varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Cameron hafði áður heitið því að atkvæðagreiðslan fari fram fyrir árslok 2017, en nú má ljóst þykja að hún verði haldin löngu áður en sé frestur rennur út.Klofinn flokkurDómsmálaráðherrann Michael Gove greindi frá því fyrr í kvöld að hann myndi berjast fyrir útgöngu Bretlands úr sambandinu. Cameron, sem sjálfur hefur sagst styðja áframhaldandi en breytta aðild Bretlands að sambandinu, sagðist vonsvikinn en þó ekki hissa að Gove, sem hann lýsti sem einum af sínum nánustu og elstu vinum, hafi ákveðið að berjast gegn aðild Bretlands. Ljóst væri að baráttan um hvort Bretland eigi að segja skilið við sambandið muni ekki stjórnast af flokkslínum.David Cameron Outlines EU DealWatch: David Cameron outlines the UK's new "historic" agreement with EuropePosted by Sky News on Friday, 19 February 2016
Tengdar fréttir Leiðtogafundur ESB: Tusk segir samkomulag í höfn Forseti leiðtogaráðs ESB segir að samkomulag hafi náðst á leiðtogafundi ESB um breytta aðildarskilmála Breta. 19. febrúar 2016 21:46 Fundað stíft um aðildarsamning Breta að ESB Viðræður á milli Breta og ESB um breytingar á aðildarsamningi Breta að sambandinu stóðu langt fram eftir nóttu og hófust snemma í morgun á ný. 19. febrúar 2016 07:27 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira
Leiðtogafundur ESB: Tusk segir samkomulag í höfn Forseti leiðtogaráðs ESB segir að samkomulag hafi náðst á leiðtogafundi ESB um breytta aðildarskilmála Breta. 19. febrúar 2016 21:46
Fundað stíft um aðildarsamning Breta að ESB Viðræður á milli Breta og ESB um breytingar á aðildarsamningi Breta að sambandinu stóðu langt fram eftir nóttu og hófust snemma í morgun á ný. 19. febrúar 2016 07:27