Mögulegar breytingar á framboði og verði kjötvara Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. febrúar 2016 20:00 EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. Niðurstaða ráðgefandi álits EFTA dómstólsins var birt í dag en ólöglegt er að flytja ferskt erlent kjöt til Íslands. Krafa er krafa um að kjötið hafi verið frosið í þrjátíu daga áður en það er selt hér á landi. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ferskar kjötvörur, sem meðal annars rekur kjötborðin í Hagkaup, fór í skaðabótamál við íslenska ríkið eftir um hundrað kílóum af fersku lífrænt ræktuðu nautakjöti frá Hollandi sem fyrirtækið flutti hingað til lands var fargað. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Álit EFTA-dómstólsins verður nú lagt til grundvallar í skaðabótamálinu sem rekið er fyrir héraðsdómi. Dómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en taka skal fram að álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Ingibjörn Sigurbergsson, frakvæmdastjóri Ferskra kjötvara, er þó mjög bjartsýnn á að málið vinnist og segir það hafa mikla þýðingu fyrir íslenska neytendur. „Það bara þýðir það að Íslendingar og allir neytendur á Íslandi hafa aðgang að fersku erlendu kjöti ásamt því íslenska. Erlent kjöt hefur verið ódýrara og væntanlega mun það skila sér líka til neytenda. Ég held að það kæmi íslenskum bændum líka vel því þeir eflast við þetta og halda áfram að framleiða sitt frábæra kjöt,“ segir Ingibjörn. Hann gefur lítið fyrir rök um aukna hættu á smitsjúkdómum í skepnum verði innflutningur á fersku kjöti leyfður. „Ég er nú ekki smitsjúkdómafræðingur og ætla ekki að tjá mig beint um hættur við því en maður spyr sig. Það eru mikið af ferðamönnum að koma til landsins og þeir geta borið með sér alls konar sjúkdóma líka sem ég myndi segja að væru kannski hættulegri fyrir íslenskan bústofn en hrátt kjöt, því ekki erum við að skepnum hrátt kjöt að borða,“ segir Ingibjörn. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. Niðurstaða ráðgefandi álits EFTA dómstólsins var birt í dag en ólöglegt er að flytja ferskt erlent kjöt til Íslands. Krafa er krafa um að kjötið hafi verið frosið í þrjátíu daga áður en það er selt hér á landi. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ferskar kjötvörur, sem meðal annars rekur kjötborðin í Hagkaup, fór í skaðabótamál við íslenska ríkið eftir um hundrað kílóum af fersku lífrænt ræktuðu nautakjöti frá Hollandi sem fyrirtækið flutti hingað til lands var fargað. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Álit EFTA-dómstólsins verður nú lagt til grundvallar í skaðabótamálinu sem rekið er fyrir héraðsdómi. Dómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en taka skal fram að álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Ingibjörn Sigurbergsson, frakvæmdastjóri Ferskra kjötvara, er þó mjög bjartsýnn á að málið vinnist og segir það hafa mikla þýðingu fyrir íslenska neytendur. „Það bara þýðir það að Íslendingar og allir neytendur á Íslandi hafa aðgang að fersku erlendu kjöti ásamt því íslenska. Erlent kjöt hefur verið ódýrara og væntanlega mun það skila sér líka til neytenda. Ég held að það kæmi íslenskum bændum líka vel því þeir eflast við þetta og halda áfram að framleiða sitt frábæra kjöt,“ segir Ingibjörn. Hann gefur lítið fyrir rök um aukna hættu á smitsjúkdómum í skepnum verði innflutningur á fersku kjöti leyfður. „Ég er nú ekki smitsjúkdómafræðingur og ætla ekki að tjá mig beint um hættur við því en maður spyr sig. Það eru mikið af ferðamönnum að koma til landsins og þeir geta borið með sér alls konar sjúkdóma líka sem ég myndi segja að væru kannski hættulegri fyrir íslenskan bústofn en hrátt kjöt, því ekki erum við að skepnum hrátt kjöt að borða,“ segir Ingibjörn.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira