Styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 14:45 Tim Cahill, ástralski landsliðsmaðurinn sem leikur með Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni, segir það aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað lið í deildinni greiði 100 milljónir dollara (70 milljónir punda, 13 milljarðar íslenskra króna) fyrir leikmann. Metið yfir dýrasta leikmann í sögu kínversku úrvalsdeildarinnar var slegið fjórum sinnum á síðustu vikum en það hófst með kaupum Shanghai SIPG á Elkeson frá Guangzhou Evergrande. Hann kostaði 18 milljónir evra. Fyrrverandi Íslendingaliðið Jiangsu Suning borgaði svo 28 milljónir evra fyrir Ramires frá Chelsea áður en Evergrande keypti Jackson Martínez frá Atlético Madríd fyrir 42 milljónir evra. Jiangsu var fljótt að ná metinu aftur með 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira frá Shakhtar Donetsk. „Þegar ég fór fyrst til Kína vissi ég alveg hver hugsjónin var. Ég vissi hvað stóð til og hvað liðin vildu gera. En að sjá hversu langt þetta er komið er alveg klikkað,“ segir Cahill í viðtali við Fox Sports. Leikmenn á borð við Gervinho og Fredy Guardin færðu sig einnig til kína í janúar en á síðustu leiktíð spiluðu þar Paulinho, Demba Ba, Stephane Mbia og Asamoah Gyan. Shanghai Shenhua gæti svo verið að ganga frá kaupum á Ezequiel Lavezzi frá PSG. „Kínversku liðin eiga pening og þau vilja gera eitthvað. Þau skilja um hvað þetta snýst og ef þau eru ekki ánægð með leikmenn þá bara fara þeir. Þess vegna er leikmannaveltan svona mikil. Maður sér mikið af leikmönnum koma og fara,“ segir Cahill. „Það er ruglað að sjá þetta og þetta mun bara verða verra. Þessi deild á eftir að verða stór. Það styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn og það auðveldlega,“ segir Tim Cahill. Fótbolti Tengdar fréttir Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Tim Cahill, ástralski landsliðsmaðurinn sem leikur með Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni, segir það aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað lið í deildinni greiði 100 milljónir dollara (70 milljónir punda, 13 milljarðar íslenskra króna) fyrir leikmann. Metið yfir dýrasta leikmann í sögu kínversku úrvalsdeildarinnar var slegið fjórum sinnum á síðustu vikum en það hófst með kaupum Shanghai SIPG á Elkeson frá Guangzhou Evergrande. Hann kostaði 18 milljónir evra. Fyrrverandi Íslendingaliðið Jiangsu Suning borgaði svo 28 milljónir evra fyrir Ramires frá Chelsea áður en Evergrande keypti Jackson Martínez frá Atlético Madríd fyrir 42 milljónir evra. Jiangsu var fljótt að ná metinu aftur með 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira frá Shakhtar Donetsk. „Þegar ég fór fyrst til Kína vissi ég alveg hver hugsjónin var. Ég vissi hvað stóð til og hvað liðin vildu gera. En að sjá hversu langt þetta er komið er alveg klikkað,“ segir Cahill í viðtali við Fox Sports. Leikmenn á borð við Gervinho og Fredy Guardin færðu sig einnig til kína í janúar en á síðustu leiktíð spiluðu þar Paulinho, Demba Ba, Stephane Mbia og Asamoah Gyan. Shanghai Shenhua gæti svo verið að ganga frá kaupum á Ezequiel Lavezzi frá PSG. „Kínversku liðin eiga pening og þau vilja gera eitthvað. Þau skilja um hvað þetta snýst og ef þau eru ekki ánægð með leikmenn þá bara fara þeir. Þess vegna er leikmannaveltan svona mikil. Maður sér mikið af leikmönnum koma og fara,“ segir Cahill. „Það er ruglað að sjá þetta og þetta mun bara verða verra. Þessi deild á eftir að verða stór. Það styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn og það auðveldlega,“ segir Tim Cahill.
Fótbolti Tengdar fréttir Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45