Kroos með 850.000 krónur í mánaðarlaun en fær samt einn og hálfan milljarð á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 12:30 Toni Kroos fær vel borgað. vísir/getty Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00
Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45
Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45