Talibanar neita að hafa framið árásina Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 17:35 Foringi eins flokks Talibana sagði í morgun að þeir hefðu framið árásina en helsti talsmaður þeirra segir nú að svo sé ekki. Vísir/EPA 23 létu lífið í árás á háskóla í Charsadda í Pakistan í morgun. Þar af voru fjórir árásarmenn, en 17 særðust. Mennirnir voru felldir af hermönnum eftir um þriggja tíma skotbardaga. Í fyrstu þótti ljóst að Talibanar hefðu framið árásina en það þykir ekki ljóst. Foringi eins flokks Talibana sagði í morgun að þeir hefðu framið árásina en helsti talsmaður þeirra segir nú að svo sé ekki. Herinn í Pakistan er hins vegar sannfærður um að Talibanar hafi framið árásina. Í lok árs 2014 felldu vígamenn Talibana 130 nemendur í grunnskóla í Peshawar. „Við erum staðráðin í að standa við skuldbindingar okkar og þurrka út hryðjuverk í landinu okkar,“ sagði Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistan, í dag. Árásarmennirnir réðust til atlögu klukkan hálf tíu að staðartíma (4:30 hér heima) í morgun. Þeir klifruðu yfir vegg fyrir aftan skólann í skjóli mikillar þoku. Til mikils skotbardaga kom þegar öryggisverðir börðust við árásarmennina. Þá hafa, samkvæmt frétt BBC, borist fregnir af því að efnafræðikennari hafi skotið á árásarmennina og þannig gefið nemendum sínum tíma til að flýja. Kennarinn var svo felldur af árásarmönnunum. Tengdar fréttir Aldrei fleiri látið lífið í hryðjuverkum Fjöldi látinna í hryðjuverkaárásum hefur nífaldast frá árinu 2000. 20. nóvember 2015 11:30 Fjórir teknir af lífi vegna árásarinnar á skóla í Peshawar 150 manns féllu í árásinni á herskólann í pakistönsku borginni Peshawar í desember í fyrra. 2. desember 2015 10:42 Vígamenn ráðast á háskóla í Pakistan Vígamenn gerðu í nótt árás á háskólann í Charsadda í norðvesturhluta Pakistans og stendur bardagi á milli þeirra og öryggissveita enn yfir. Mennirnir skutu sér leið inn í skólann og enn er óljós hvort margir séu látnir en staðfest er að sjö eru látnir og tuttugu særðir hið minnsta. 20. janúar 2016 07:23 Gríðarleg sprenging á pakistönskum markaði Minnst 15 eru látnir og 30 særðir eftir að sprengja sprakk á fjölmennum markaði í pakistönsku borginni Parachinar í morgun. 13. desember 2015 09:23 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
23 létu lífið í árás á háskóla í Charsadda í Pakistan í morgun. Þar af voru fjórir árásarmenn, en 17 særðust. Mennirnir voru felldir af hermönnum eftir um þriggja tíma skotbardaga. Í fyrstu þótti ljóst að Talibanar hefðu framið árásina en það þykir ekki ljóst. Foringi eins flokks Talibana sagði í morgun að þeir hefðu framið árásina en helsti talsmaður þeirra segir nú að svo sé ekki. Herinn í Pakistan er hins vegar sannfærður um að Talibanar hafi framið árásina. Í lok árs 2014 felldu vígamenn Talibana 130 nemendur í grunnskóla í Peshawar. „Við erum staðráðin í að standa við skuldbindingar okkar og þurrka út hryðjuverk í landinu okkar,“ sagði Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistan, í dag. Árásarmennirnir réðust til atlögu klukkan hálf tíu að staðartíma (4:30 hér heima) í morgun. Þeir klifruðu yfir vegg fyrir aftan skólann í skjóli mikillar þoku. Til mikils skotbardaga kom þegar öryggisverðir börðust við árásarmennina. Þá hafa, samkvæmt frétt BBC, borist fregnir af því að efnafræðikennari hafi skotið á árásarmennina og þannig gefið nemendum sínum tíma til að flýja. Kennarinn var svo felldur af árásarmönnunum.
Tengdar fréttir Aldrei fleiri látið lífið í hryðjuverkum Fjöldi látinna í hryðjuverkaárásum hefur nífaldast frá árinu 2000. 20. nóvember 2015 11:30 Fjórir teknir af lífi vegna árásarinnar á skóla í Peshawar 150 manns féllu í árásinni á herskólann í pakistönsku borginni Peshawar í desember í fyrra. 2. desember 2015 10:42 Vígamenn ráðast á háskóla í Pakistan Vígamenn gerðu í nótt árás á háskólann í Charsadda í norðvesturhluta Pakistans og stendur bardagi á milli þeirra og öryggissveita enn yfir. Mennirnir skutu sér leið inn í skólann og enn er óljós hvort margir séu látnir en staðfest er að sjö eru látnir og tuttugu særðir hið minnsta. 20. janúar 2016 07:23 Gríðarleg sprenging á pakistönskum markaði Minnst 15 eru látnir og 30 særðir eftir að sprengja sprakk á fjölmennum markaði í pakistönsku borginni Parachinar í morgun. 13. desember 2015 09:23 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Aldrei fleiri látið lífið í hryðjuverkum Fjöldi látinna í hryðjuverkaárásum hefur nífaldast frá árinu 2000. 20. nóvember 2015 11:30
Fjórir teknir af lífi vegna árásarinnar á skóla í Peshawar 150 manns féllu í árásinni á herskólann í pakistönsku borginni Peshawar í desember í fyrra. 2. desember 2015 10:42
Vígamenn ráðast á háskóla í Pakistan Vígamenn gerðu í nótt árás á háskólann í Charsadda í norðvesturhluta Pakistans og stendur bardagi á milli þeirra og öryggissveita enn yfir. Mennirnir skutu sér leið inn í skólann og enn er óljós hvort margir séu látnir en staðfest er að sjö eru látnir og tuttugu særðir hið minnsta. 20. janúar 2016 07:23
Gríðarleg sprenging á pakistönskum markaði Minnst 15 eru látnir og 30 særðir eftir að sprengja sprakk á fjölmennum markaði í pakistönsku borginni Parachinar í morgun. 13. desember 2015 09:23