Vilja reisa háa öryggisgirðingu og risafánastöng á nýrri lóð bandaríska sendiráðsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. janúar 2016 20:56 Svona líta fyrirhugaðar breytingar á lóðinni við Engjateig 7 út. Mynd/Skjáskot Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér. Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér.
Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47
Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35
Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50