Flóttafangarnir í Kaliforníu: "Hannibal Lecter gengur laus“ Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 10:25 Jonathan Tieu (20 ára), Bac Duong (43 ára) og Hossein Nayeri (37 ára). Mynd/lögregla í kaliforníu Lögregla í Kaliforníu leitar enn þriggja fanga sem sluppu úr fangelsi í ríkinu síðasta föstudag. Saksóknari líkir einum flóttafanganna við skáldsagnapersónuna og raðmorðingjann Hannibal Lecter. Í frétt VG kemur fram að alríkislögreglan FBI hafi heitið 400 þúsund Bandaríkjadölum til þess sem veiti upplýsingar sem leiða til þess að mennirnir verði gripnir. Föngunum, sem allir hafa verið dæmdir fyrir alvarleg ofbeldisbrot, tókst með ótrúlegum hætti að sleppa úr fangelsinu með því að brjóta sér leið inn í rými fyrir pípulagnir, saga sundur járnrimla og lagnir, komast upp á þak og síga þaðan niður með því að binda saman lök.Djöfullegur Saksóknari Heather Brown hefur nú gagnrýnt lögreglu fyrir leyfa einum mannanna, Hossein Nayeri, að sleppa, en Brown lýsir honum sem „djöfullegum“. Hún segist vera í áfalli vegna frétta af því að maðurinn, sem sé 37 ára, hafi sloppið. „Fyrstu viðbrögð mín voru „guð minn góður, þeir eru búnir að sleppa Hannibal Lecter“,“ segir Brown í samtali við Orange County Register og vísar þar til persónunnar sem Anthony Hopkins túlkaði í myndinni Lömbin þagna.Skáru getnaðarliminn af Nayeri var meðal annars sakfelldur fyrir frelsissvptingu og pyndingar. Árið 2012 á hann, ásamt hópi manna, að hafa rænt eiganda sölustaðar marijúana í Kaliforníu og reynt að kúga út úr honum fé. Á Nayeri að hafa slegið manninn með skammbyggu og pyndað hann með gasbrennara. Að lokum eiga þeir að hafa skorið getnaðarliminn af manninum. Lögregla leitar enn þeirra Nayeri, auk Jonathan Tieu og Bac Duong sem sagðir eru hafa tengsl við víetnamskar glæpaklíku í ríkinu. Húsleit hefur verið gerð á rúmlega þrjátíu stöðum, en enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári mannanna.Cut steel screen in Mod F Tank where inmates were housed 2/5 #ocjailescape pic.twitter.com/Rf8mTEErp0— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Cut steel screen where inmates made access to plumbing tunnel from tank 3/5 #ocjailescape pic.twitter.com/xXb8ukD4Y7— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Roof area of CMJ where razor wire was compromised and is believed inmates repelled down to ground 4/5 #ocjailescape pic.twitter.com/IFf9p0CpMF— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Makeshift rope made with linens, utilized in escape 5/5 #ocjailescape pic.twitter.com/rWDIkONtxA— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Tengdar fréttir Þrír fangar struku úr hámarksöryggisfangelsi í Kaliforníu "Þetta hefur verið úthugsað og vel undirbúin áætlun,“ segir lögreglustjóri. 24. janúar 2016 09:46 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Lögregla í Kaliforníu leitar enn þriggja fanga sem sluppu úr fangelsi í ríkinu síðasta föstudag. Saksóknari líkir einum flóttafanganna við skáldsagnapersónuna og raðmorðingjann Hannibal Lecter. Í frétt VG kemur fram að alríkislögreglan FBI hafi heitið 400 þúsund Bandaríkjadölum til þess sem veiti upplýsingar sem leiða til þess að mennirnir verði gripnir. Föngunum, sem allir hafa verið dæmdir fyrir alvarleg ofbeldisbrot, tókst með ótrúlegum hætti að sleppa úr fangelsinu með því að brjóta sér leið inn í rými fyrir pípulagnir, saga sundur járnrimla og lagnir, komast upp á þak og síga þaðan niður með því að binda saman lök.Djöfullegur Saksóknari Heather Brown hefur nú gagnrýnt lögreglu fyrir leyfa einum mannanna, Hossein Nayeri, að sleppa, en Brown lýsir honum sem „djöfullegum“. Hún segist vera í áfalli vegna frétta af því að maðurinn, sem sé 37 ára, hafi sloppið. „Fyrstu viðbrögð mín voru „guð minn góður, þeir eru búnir að sleppa Hannibal Lecter“,“ segir Brown í samtali við Orange County Register og vísar þar til persónunnar sem Anthony Hopkins túlkaði í myndinni Lömbin þagna.Skáru getnaðarliminn af Nayeri var meðal annars sakfelldur fyrir frelsissvptingu og pyndingar. Árið 2012 á hann, ásamt hópi manna, að hafa rænt eiganda sölustaðar marijúana í Kaliforníu og reynt að kúga út úr honum fé. Á Nayeri að hafa slegið manninn með skammbyggu og pyndað hann með gasbrennara. Að lokum eiga þeir að hafa skorið getnaðarliminn af manninum. Lögregla leitar enn þeirra Nayeri, auk Jonathan Tieu og Bac Duong sem sagðir eru hafa tengsl við víetnamskar glæpaklíku í ríkinu. Húsleit hefur verið gerð á rúmlega þrjátíu stöðum, en enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári mannanna.Cut steel screen in Mod F Tank where inmates were housed 2/5 #ocjailescape pic.twitter.com/Rf8mTEErp0— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Cut steel screen where inmates made access to plumbing tunnel from tank 3/5 #ocjailescape pic.twitter.com/xXb8ukD4Y7— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Roof area of CMJ where razor wire was compromised and is believed inmates repelled down to ground 4/5 #ocjailescape pic.twitter.com/IFf9p0CpMF— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016 Makeshift rope made with linens, utilized in escape 5/5 #ocjailescape pic.twitter.com/rWDIkONtxA— OC Sheriff, CA (@OCSD) January 24, 2016
Tengdar fréttir Þrír fangar struku úr hámarksöryggisfangelsi í Kaliforníu "Þetta hefur verið úthugsað og vel undirbúin áætlun,“ segir lögreglustjóri. 24. janúar 2016 09:46 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Þrír fangar struku úr hámarksöryggisfangelsi í Kaliforníu "Þetta hefur verið úthugsað og vel undirbúin áætlun,“ segir lögreglustjóri. 24. janúar 2016 09:46
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila