NATO leitar leiða til að bregðast við „upplýsingavopni“ Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2016 16:51 Vísir/EPA/AFP NATO leitar nú leiða til að sporna gegn því sem kallað er „upplýsingavopn“ Rússa. Í stað þess að beita áróðri gegn áróðri er unnið að því að gera fleiri leynileg gögn opinber og auka samskipti innan bandalagsins. Bæði NATO og Evrópusambandið hafa lýst áhyggjum yfir getu Rússa til að nota sjónvarpsfréttir og internetið til að vísvitandi dreifa röngum upplýsingum. ESB setti á laggirnar sérstaka deild í fyrra sem ætlað er að bregðast við því sem kallað er „opinber áróður“. Slíkar aðferðir voru notaðar til að styðja við innrás Rússa og innlimun á Krímskaga í Úkraínu. Fréttamenn Reuters hafa séð drög að tillögum til að sporna gegn áðurnefndu vopni. Talið er að tillögurnar verði ræddar á allsherjarþingi NATO í Varsjá í júlí. Nú þegar hefur NATO aukið umsvif sín á samfélagsmiðlum og aukið virkni á Youtubesíðu bandalagsins.Svara ekki áróðri með áróðri Embættismenn sem Reuters ræddi við segja nauðsynlegt fyrir NATO bandalagið að vera opið og birta sannar upplýsingar. „Eitt af grunngildum NATO er að við getum ekki svarað áróðri með meiri áróðri,“ sagði Oana Lungescu, talsmaður NATO. Stjórnvöld Rússlands hafa varið töluverðum fjármunum undanfarin ár í að byggja upp fjölmiðla eins og Sputnik og RT, sem vinna gegn því sem þeir kalla „vestrænan áróður“. Þá eru yfirvöld Rússlands mjög virk á samfélagsmiðlum. Þar að auki er rekin sérstök ríkisstofnun þar sem fólk vinnur við að dreifa áróðri á spjallborðum og athugasemdakerfum í heiminum. New York Times hefur fjallað ítarlega um stofnunina. Einn sérfræðingur sem Reuters ræddi við sagði Rússa geta skapað þá raunveruleika sem þeir vildu til að ná markmiðum sínum. Meðal tillagna NATO eru leiðir til að bera kennsla á áróður Rússa snemma svo hægt sé að bregðast við honum sem fyrst. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Sjá meira
NATO leitar nú leiða til að sporna gegn því sem kallað er „upplýsingavopn“ Rússa. Í stað þess að beita áróðri gegn áróðri er unnið að því að gera fleiri leynileg gögn opinber og auka samskipti innan bandalagsins. Bæði NATO og Evrópusambandið hafa lýst áhyggjum yfir getu Rússa til að nota sjónvarpsfréttir og internetið til að vísvitandi dreifa röngum upplýsingum. ESB setti á laggirnar sérstaka deild í fyrra sem ætlað er að bregðast við því sem kallað er „opinber áróður“. Slíkar aðferðir voru notaðar til að styðja við innrás Rússa og innlimun á Krímskaga í Úkraínu. Fréttamenn Reuters hafa séð drög að tillögum til að sporna gegn áðurnefndu vopni. Talið er að tillögurnar verði ræddar á allsherjarþingi NATO í Varsjá í júlí. Nú þegar hefur NATO aukið umsvif sín á samfélagsmiðlum og aukið virkni á Youtubesíðu bandalagsins.Svara ekki áróðri með áróðri Embættismenn sem Reuters ræddi við segja nauðsynlegt fyrir NATO bandalagið að vera opið og birta sannar upplýsingar. „Eitt af grunngildum NATO er að við getum ekki svarað áróðri með meiri áróðri,“ sagði Oana Lungescu, talsmaður NATO. Stjórnvöld Rússlands hafa varið töluverðum fjármunum undanfarin ár í að byggja upp fjölmiðla eins og Sputnik og RT, sem vinna gegn því sem þeir kalla „vestrænan áróður“. Þá eru yfirvöld Rússlands mjög virk á samfélagsmiðlum. Þar að auki er rekin sérstök ríkisstofnun þar sem fólk vinnur við að dreifa áróðri á spjallborðum og athugasemdakerfum í heiminum. New York Times hefur fjallað ítarlega um stofnunina. Einn sérfræðingur sem Reuters ræddi við sagði Rússa geta skapað þá raunveruleika sem þeir vildu til að ná markmiðum sínum. Meðal tillagna NATO eru leiðir til að bera kennsla á áróður Rússa snemma svo hægt sé að bregðast við honum sem fyrst.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Sjá meira