Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 18:54 Messi með Gullboltann í kvöld. vísir/getty Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid Fótbolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid
Fótbolti Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira