Segir mál stúlkunnar á Akranesi því miður ekki einsdæmi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. janúar 2016 14:57 „Mér finnst það blasa við að það hafi verið mjög alvarlega brotið á þessari stúlku og ég vona innilega að hún vinni þetta mál. Að mínu mati er þessi líkamsleit bara hreint og klárt ofbeldi,“ segir Pétur Þorsteinsson, formaður Snarrótarinnar. vísir Pétur Þorsteinsson, formaður Snarrótarinnar, samtaka um borgaraleg réttindi, segir mál 16 ára stúlku sem var handtekin og henni gert að afklæðast svo hægt væri að leita að fíkniefnum á henni því miður ekki einsdæmi. Samtökin þekki fjölmörg dæmi þar sem svo virðist sem að lögreglan hafi farið út fyrir valdsvið sitt, ekki síst þegar grunur leiki á að ungt fólk, hafi neytt fíkniefna eða sé með fíkniefni á sér. „Mér finnst það blasa við að það hafi verið mjög alvarlega brotið á þessari stúlku og ég vona innilega að hún vinni þetta mál. Að mínu mati er þessi líkamsleit bara hreint og klárt ofbeldi,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Pétur segir málið mikið alvarlegra í stóra samhenginu. „Menn setja spurningamerki við að ekki hafi verið kallað til fulltrúa barnaverndar á Akranesi þegar líkamsleitin fór fram en mér finnst tvö atriði alvarlegust í þessu. Annars vegar er það að lögreglan skuli hafa nafnlausan síma sem menn geta hringt í og fellt grun á hvern sem er og lögreglan hlaupi svo bara á eftir því án þess að hafa neitt annað í höndunum. Hins vegar er það svo að það er með öllu óheimilt að framkvæma svona leit án dómsúrskurðar. Lögreglan er þarna að taka sér vald langt umfram það sem hún hefur,“ segir Pétur. Samkvæmt lögregluskýrslu í máli unglingsstúlkunnar á Akranesi, sem var rituð 22 dögum eftir að atvikið, fékk lögreglan á Vesturlandi nafnlausa ábendingu þess efnis að fíkniefni væri að finna í bíl sem stúlkan var farþegi í og að ökumaður bílsins væri undir áhrifum fíkniefna. Í kjölfarið var hún og aðrir í bílnum færðir á lögreglustöð þar sem stúlkunni var sagt að afklæðast og beygja sig fram svo hægt væri að skoða kynfæri henni og rass án snertingar. Engin fíkniefni fundust. Tengdar fréttir Vill fá skýringar á aðförum lögreglunnar Ekki var hringt í sólarhringsvakt barnaverndar á Akranesi þegar sextán ára stúlka var handtekin í ágúst og henni gert að afklæðast. Bæjarstjóri segir málið koma sér í opna skjöldu. Lögreglustjórinn á Vesturlandi tjáir sig ekki um m 13. janúar 2016 07:00 Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögreglustjóri ætlar ekki að tjá sig um mál stúlku sem var látin afklæðast í fangaklefa á Akranesi Lögreglustjórinn á Vesturlandi hyggst ekki tjá sig um mál 16 ára stúlku sem stefnt hefur íslenska ríkinu vegna líkamsleitar sem lögreglan á Vesturlandi framkvæmdi á stúlkunni í kjölfar þess að hún var handtekin ásamt öðrum ungmennum og lokuð inn í fangaklefa á Akranesi ásamt annarri stúlku. 12. janúar 2016 13:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Pétur Þorsteinsson, formaður Snarrótarinnar, samtaka um borgaraleg réttindi, segir mál 16 ára stúlku sem var handtekin og henni gert að afklæðast svo hægt væri að leita að fíkniefnum á henni því miður ekki einsdæmi. Samtökin þekki fjölmörg dæmi þar sem svo virðist sem að lögreglan hafi farið út fyrir valdsvið sitt, ekki síst þegar grunur leiki á að ungt fólk, hafi neytt fíkniefna eða sé með fíkniefni á sér. „Mér finnst það blasa við að það hafi verið mjög alvarlega brotið á þessari stúlku og ég vona innilega að hún vinni þetta mál. Að mínu mati er þessi líkamsleit bara hreint og klárt ofbeldi,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Pétur segir málið mikið alvarlegra í stóra samhenginu. „Menn setja spurningamerki við að ekki hafi verið kallað til fulltrúa barnaverndar á Akranesi þegar líkamsleitin fór fram en mér finnst tvö atriði alvarlegust í þessu. Annars vegar er það að lögreglan skuli hafa nafnlausan síma sem menn geta hringt í og fellt grun á hvern sem er og lögreglan hlaupi svo bara á eftir því án þess að hafa neitt annað í höndunum. Hins vegar er það svo að það er með öllu óheimilt að framkvæma svona leit án dómsúrskurðar. Lögreglan er þarna að taka sér vald langt umfram það sem hún hefur,“ segir Pétur. Samkvæmt lögregluskýrslu í máli unglingsstúlkunnar á Akranesi, sem var rituð 22 dögum eftir að atvikið, fékk lögreglan á Vesturlandi nafnlausa ábendingu þess efnis að fíkniefni væri að finna í bíl sem stúlkan var farþegi í og að ökumaður bílsins væri undir áhrifum fíkniefna. Í kjölfarið var hún og aðrir í bílnum færðir á lögreglustöð þar sem stúlkunni var sagt að afklæðast og beygja sig fram svo hægt væri að skoða kynfæri henni og rass án snertingar. Engin fíkniefni fundust.
Tengdar fréttir Vill fá skýringar á aðförum lögreglunnar Ekki var hringt í sólarhringsvakt barnaverndar á Akranesi þegar sextán ára stúlka var handtekin í ágúst og henni gert að afklæðast. Bæjarstjóri segir málið koma sér í opna skjöldu. Lögreglustjórinn á Vesturlandi tjáir sig ekki um m 13. janúar 2016 07:00 Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögreglustjóri ætlar ekki að tjá sig um mál stúlku sem var látin afklæðast í fangaklefa á Akranesi Lögreglustjórinn á Vesturlandi hyggst ekki tjá sig um mál 16 ára stúlku sem stefnt hefur íslenska ríkinu vegna líkamsleitar sem lögreglan á Vesturlandi framkvæmdi á stúlkunni í kjölfar þess að hún var handtekin ásamt öðrum ungmennum og lokuð inn í fangaklefa á Akranesi ásamt annarri stúlku. 12. janúar 2016 13:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Vill fá skýringar á aðförum lögreglunnar Ekki var hringt í sólarhringsvakt barnaverndar á Akranesi þegar sextán ára stúlka var handtekin í ágúst og henni gert að afklæðast. Bæjarstjóri segir málið koma sér í opna skjöldu. Lögreglustjórinn á Vesturlandi tjáir sig ekki um m 13. janúar 2016 07:00
Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00
Lögreglustjóri ætlar ekki að tjá sig um mál stúlku sem var látin afklæðast í fangaklefa á Akranesi Lögreglustjórinn á Vesturlandi hyggst ekki tjá sig um mál 16 ára stúlku sem stefnt hefur íslenska ríkinu vegna líkamsleitar sem lögreglan á Vesturlandi framkvæmdi á stúlkunni í kjölfar þess að hún var handtekin ásamt öðrum ungmennum og lokuð inn í fangaklefa á Akranesi ásamt annarri stúlku. 12. janúar 2016 13:14