Staðfesta dauða Jihadi John Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 23:00 Mohammed Emwazi eða Jihadi John. Vísir/AFP Íslamska ríkið birti langa minningargrein um Bretann Mohammed Emwazi, sem var böðull samtakanna, í nýjasta tölublaði tímaritsins Dabiq. Þar segir að hann hafi fallið í loftárás í borginni Raqqa í Sýrlandi. Hann var þekktur fyrir að taka vestræna gísla samtakanna af lífi í myndböndum sem samtökin birtu. Bandaríkin héldu því fram í nóvember að Emwazi hefði fallið í loftárás. Takmark árásarinnar var að ráða hann af dögum. Sjá einnig: Jihadi John fallinn Í minningargreininni er fjallað um líf Emwazi og þar segir að hann hafi ungur flust til London með foreldrum sínum. Þar hafi hann lært að hata borgina og „trúleysingjana“ sem í henni búa. Hann hafi farið til Sómalíu og síðar flúið frá Bretlandi til þess að ganga til liðs við ISIS, þrátt fyrir að vera undir eftirliti leyniþjónustu Bretlands. Þar segir einnig að einungis þeir sem þekktu Emwazi, sem gekk undir nafninu Abu Muharib al-Muhajir, hafi kynnst „miskunn hans, gæsku og örlæti“.Emwazi sást fyrst í ágúst 2014 þegar myndband af honum myrða bandaríska blaðamanninn James Foley var birt á netinu. Þá varð hann þekktur sem Jihadi John, en það var ekki fyrr en í febrúar í fyrra sem í ljós kom að hann væri Emwazi. Einnig voru birt myndbönd af honum að taka af lífi þá Steven Sotloff, David Heines, Alan Henning, Abdul-Rahman Kassig og Kenji Goto.Samkvæmt BBC voru þrír drónar notaðir til árásarinnar. Einn breskur og tveir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn skutu á bílinn sem Emwazi var í og talið er að ein manneskja hafi verið með honum í bílnum. David Cameron sagði í nóvember að það hefði verið rétt að ráðast á hann og að yfirvöld í Bretlandi hefðu unnið sleitulaust að því að ráða hann af dögum. Mið-Austurlönd Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
Íslamska ríkið birti langa minningargrein um Bretann Mohammed Emwazi, sem var böðull samtakanna, í nýjasta tölublaði tímaritsins Dabiq. Þar segir að hann hafi fallið í loftárás í borginni Raqqa í Sýrlandi. Hann var þekktur fyrir að taka vestræna gísla samtakanna af lífi í myndböndum sem samtökin birtu. Bandaríkin héldu því fram í nóvember að Emwazi hefði fallið í loftárás. Takmark árásarinnar var að ráða hann af dögum. Sjá einnig: Jihadi John fallinn Í minningargreininni er fjallað um líf Emwazi og þar segir að hann hafi ungur flust til London með foreldrum sínum. Þar hafi hann lært að hata borgina og „trúleysingjana“ sem í henni búa. Hann hafi farið til Sómalíu og síðar flúið frá Bretlandi til þess að ganga til liðs við ISIS, þrátt fyrir að vera undir eftirliti leyniþjónustu Bretlands. Þar segir einnig að einungis þeir sem þekktu Emwazi, sem gekk undir nafninu Abu Muharib al-Muhajir, hafi kynnst „miskunn hans, gæsku og örlæti“.Emwazi sást fyrst í ágúst 2014 þegar myndband af honum myrða bandaríska blaðamanninn James Foley var birt á netinu. Þá varð hann þekktur sem Jihadi John, en það var ekki fyrr en í febrúar í fyrra sem í ljós kom að hann væri Emwazi. Einnig voru birt myndbönd af honum að taka af lífi þá Steven Sotloff, David Heines, Alan Henning, Abdul-Rahman Kassig og Kenji Goto.Samkvæmt BBC voru þrír drónar notaðir til árásarinnar. Einn breskur og tveir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn skutu á bílinn sem Emwazi var í og talið er að ein manneskja hafi verið með honum í bílnum. David Cameron sagði í nóvember að það hefði verið rétt að ráðast á hann og að yfirvöld í Bretlandi hefðu unnið sleitulaust að því að ráða hann af dögum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira