Hafa borið kennsl á „nýja Jihadi John“ Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2016 23:30 Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Mynd/Twitter Maður sem kemur fram í nýjasta áróðursmyndbandi ISIS er talinn vera Bretinn Siddhartha Dhar.BBC greinir frá þessu. Dhar kemur fram í nýju myndbandi þar sem fimm menn sem sagðir voru njósna fyrir Breta eru teknir á lífi. „Fjölmargir telja að um hann sé að ræða,“ segir heimildarmaður BBC þó að bresk yfirvöld eigi enn eftir að staðfesta þetta. Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Hann var hindúatrúar en snerist í seinni tíð til íslamstrúar og gengur einnig undir nafninu Abu Rumaysah. Í frétt BBC kemur fram að hann hafi verið handtekinn árið 2014, en sleppt gegn tryggingu og flúið til Sýrlands. Systir Dhar segir í samtali við BBC að þegar hún hafi fyrst heyrt rödd mannsins í myndbandinu hafi hún óttast að um bróður hennar væri að ræða, þó að hún segist ekki fullviss. Í myndbandinu, sem er um tíu mínútur að lengd, birtist meðal annars grímuklæddur maður, vopnaður byssu og hæðist að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Bretinn sem hafði verið áberandi í aftökumyndböndum ISIS, Mohammed Emwasi, sem einnig gekk undir nafninu Jihadi John, féll í loftárás Bandaríkjahers sem gerð var í sýrlenska bænum Raqqa, höfuðvígi ISIS, í nóvember. Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09 Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Maður sem kemur fram í nýjasta áróðursmyndbandi ISIS er talinn vera Bretinn Siddhartha Dhar.BBC greinir frá þessu. Dhar kemur fram í nýju myndbandi þar sem fimm menn sem sagðir voru njósna fyrir Breta eru teknir á lífi. „Fjölmargir telja að um hann sé að ræða,“ segir heimildarmaður BBC þó að bresk yfirvöld eigi enn eftir að staðfesta þetta. Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Hann var hindúatrúar en snerist í seinni tíð til íslamstrúar og gengur einnig undir nafninu Abu Rumaysah. Í frétt BBC kemur fram að hann hafi verið handtekinn árið 2014, en sleppt gegn tryggingu og flúið til Sýrlands. Systir Dhar segir í samtali við BBC að þegar hún hafi fyrst heyrt rödd mannsins í myndbandinu hafi hún óttast að um bróður hennar væri að ræða, þó að hún segist ekki fullviss. Í myndbandinu, sem er um tíu mínútur að lengd, birtist meðal annars grímuklæddur maður, vopnaður byssu og hæðist að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Bretinn sem hafði verið áberandi í aftökumyndböndum ISIS, Mohammed Emwasi, sem einnig gekk undir nafninu Jihadi John, féll í loftárás Bandaríkjahers sem gerð var í sýrlenska bænum Raqqa, höfuðvígi ISIS, í nóvember.
Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09 Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09
Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05