Emil og félagar áttunda fórnarlamb Juventus í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2016 16:00 Emil Hallfreðsson í leiknum í dag. Vísir/Getty Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Þetta var áttundi deildarsigur Juventus í röð og liðið komst með honum upp fyrir Internazionale á markatölu en Inter-menn eiga þó leik inni seinna í dag. Eftir slaka byrjun á tímabilinu er Juventus-liðið komið á mikið skrið og margt bendir til þess að fá ítölsk lið geti stöðvað lærisveina Massimiliano Allegri í seinni hluta tímabilsins. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona liðsins og spilaði fyrst 82 mínútur leiksins og fékk meðal annars gult spjald á 48. mínútu. Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Simone Zaza skoruðu mörk Juventus í leiknum en liðið hefur skorað 3 mörk eða fleiri í fjórum af fimm síðustu leikjum sínum. Paulo Dybala skoraði fyrsta markið á 8. mínútu og lagði síðan upp annað markið fyrir Leonardo Bonucci á lokamínútu fyrri hálfleiks. Paulo Dybala hefur skorað níu mörk og lagt upp fimm önnur á þessari leiktíð. Simone Zaza skoraði þriðja markið eftir undirbúning Paul Pogba og skömmu eftir að Emil Hallfreðsson var tekinn af velli. Luigi Delneri tók við liði Hellas Verona í byrjun desember og liðið hefur enn ekki náð að vinna undir hans stjórn. Tvö stig í fjórum leikjum þýða að liðið situr áfram í neðsta sæti ítölsku deildarinnar.Roma komst í 2-0 og 3-2 á móti Chievo en varð að sætta sig við 3-3 jafntefli. Simone Pepe skoraði jöfnunarmark Chievo fjórum mínútum fyrir leikslok.Fiorentina er áfram á toppnum eftir 3-1 útisigur á Palermo en mörk liðsins skoruðu þeir Josip Ilicic (2 mörk) og Jakub Blaszczykowski. Fiorentina hefur tveimur stigum meira en Juventus og Inter.slitin úr leikjum í ítölsku deildinni í dag: Udinese - Atalanta 2-1 Chievo - Roma 3-3 Juventus - Hellas Verona 3-0 Lazio - Carpi 0-0 Milan - Bologna 0-1 Palermo - Fiorentina 1-3 Sassuolo - Frosinone 2-2Paulo Dybala fagnar marki sínu í dag.Vísir/Getty Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Þetta var áttundi deildarsigur Juventus í röð og liðið komst með honum upp fyrir Internazionale á markatölu en Inter-menn eiga þó leik inni seinna í dag. Eftir slaka byrjun á tímabilinu er Juventus-liðið komið á mikið skrið og margt bendir til þess að fá ítölsk lið geti stöðvað lærisveina Massimiliano Allegri í seinni hluta tímabilsins. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona liðsins og spilaði fyrst 82 mínútur leiksins og fékk meðal annars gult spjald á 48. mínútu. Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Simone Zaza skoruðu mörk Juventus í leiknum en liðið hefur skorað 3 mörk eða fleiri í fjórum af fimm síðustu leikjum sínum. Paulo Dybala skoraði fyrsta markið á 8. mínútu og lagði síðan upp annað markið fyrir Leonardo Bonucci á lokamínútu fyrri hálfleiks. Paulo Dybala hefur skorað níu mörk og lagt upp fimm önnur á þessari leiktíð. Simone Zaza skoraði þriðja markið eftir undirbúning Paul Pogba og skömmu eftir að Emil Hallfreðsson var tekinn af velli. Luigi Delneri tók við liði Hellas Verona í byrjun desember og liðið hefur enn ekki náð að vinna undir hans stjórn. Tvö stig í fjórum leikjum þýða að liðið situr áfram í neðsta sæti ítölsku deildarinnar.Roma komst í 2-0 og 3-2 á móti Chievo en varð að sætta sig við 3-3 jafntefli. Simone Pepe skoraði jöfnunarmark Chievo fjórum mínútum fyrir leikslok.Fiorentina er áfram á toppnum eftir 3-1 útisigur á Palermo en mörk liðsins skoruðu þeir Josip Ilicic (2 mörk) og Jakub Blaszczykowski. Fiorentina hefur tveimur stigum meira en Juventus og Inter.slitin úr leikjum í ítölsku deildinni í dag: Udinese - Atalanta 2-1 Chievo - Roma 3-3 Juventus - Hellas Verona 3-0 Lazio - Carpi 0-0 Milan - Bologna 0-1 Palermo - Fiorentina 1-3 Sassuolo - Frosinone 2-2Paulo Dybala fagnar marki sínu í dag.Vísir/Getty
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira