Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Sjá meira