Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Sjá meira