Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2016 14:00 Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Mynd/Twitter Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar hafa margir birt myndir af kvöldverðum sínum og veisluborðum til að núa íbúum bæjarins Madaya um nasir. Sýrlandsher situr nú um bæinn og hafa fréttir borist af því að þúsundir íbúa búi við vannæringu. Fjölmargir hafa lýst yfir hneykslan sinni á myndunum sem hafa meðal annars birst á Facebook og Twitter undir kassamerkinu „samstaða með umsátrinu um Madaya“.Í frétt Independent segir að myndir hafi verið birtar af veisluréttum á borð við kebab, grilluðum rækjum, fisk, frönskum, salati og brauði. Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Að minnsta kosti 23 íbúar Madaya hafa látið lífið af völdum vannæringar en Sýrlandsher lokaði í október fyrir öllum birgðaleiðum. Fréttaljósmyndir hafa birst af íbúum þar sem þeir nærast á grasi og laufblöðum í örvæntingafullri tilraun til að halda í sig lífi. Madaya er bær nærri líbönsku landamærunum, en áætlað er að um 40 þúsund manns séu fastir í borginni. Í frétt BBC segir að vonast sé til að fyrstu sendingar hjálpargagna muni berast á morgun.This hashtag #متضامن_مع_حصار_مضايا on Facebook is one of the lowest points on Social media.. pic.twitter.com/S7IPbhqCxk— Omar Al Shirazi (@Abriel2twit) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضايا pic.twitter.com/75Yoq8w5Xm— Ivan Sidorenko (@IvanSidorenko1) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by Mohamad Rahal on Friday, 8 January 2016 #من_حي_السلم#متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by أحمد حيدر أحمد on Friday, 8 January 2016 حرام.اهل #مضايامقطوعين من الدخان مقطوعين من القهوةمش جاي عبالكن هيك شي كمان#الحصار_يمثلني#وشكرا"#صباحوPosted by علي عيتا on Thursday, 7 January 2016 سمك و فواحش#متضامن_مع_حصار_مضايا#كلنا_حصارPosted by Mohammed Nasralla Alassad on Friday, 8 January 2016 Tengdar fréttir Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar hafa margir birt myndir af kvöldverðum sínum og veisluborðum til að núa íbúum bæjarins Madaya um nasir. Sýrlandsher situr nú um bæinn og hafa fréttir borist af því að þúsundir íbúa búi við vannæringu. Fjölmargir hafa lýst yfir hneykslan sinni á myndunum sem hafa meðal annars birst á Facebook og Twitter undir kassamerkinu „samstaða með umsátrinu um Madaya“.Í frétt Independent segir að myndir hafi verið birtar af veisluréttum á borð við kebab, grilluðum rækjum, fisk, frönskum, salati og brauði. Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Að minnsta kosti 23 íbúar Madaya hafa látið lífið af völdum vannæringar en Sýrlandsher lokaði í október fyrir öllum birgðaleiðum. Fréttaljósmyndir hafa birst af íbúum þar sem þeir nærast á grasi og laufblöðum í örvæntingafullri tilraun til að halda í sig lífi. Madaya er bær nærri líbönsku landamærunum, en áætlað er að um 40 þúsund manns séu fastir í borginni. Í frétt BBC segir að vonast sé til að fyrstu sendingar hjálpargagna muni berast á morgun.This hashtag #متضامن_مع_حصار_مضايا on Facebook is one of the lowest points on Social media.. pic.twitter.com/S7IPbhqCxk— Omar Al Shirazi (@Abriel2twit) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضايا pic.twitter.com/75Yoq8w5Xm— Ivan Sidorenko (@IvanSidorenko1) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by Mohamad Rahal on Friday, 8 January 2016 #من_حي_السلم#متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by أحمد حيدر أحمد on Friday, 8 January 2016 حرام.اهل #مضايامقطوعين من الدخان مقطوعين من القهوةمش جاي عبالكن هيك شي كمان#الحصار_يمثلني#وشكرا"#صباحوPosted by علي عيتا on Thursday, 7 January 2016 سمك و فواحش#متضامن_مع_حصار_مضايا#كلنا_حصارPosted by Mohammed Nasralla Alassad on Friday, 8 January 2016
Tengdar fréttir Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15