Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2016 14:15 Jose Mourinho var ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi Manchester United gegn nágrönnunum í Manchester City í dag en hann segir að dómari leiksins hafi rænt lærisveina hans tveimur vítaspyrnum. Þetta var fyrsta tap Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United en þeir rauðklæddu voru skrefinu á eftir á og voru verðskuldað undir í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu heimamenn að færa sig framar á völlinn og beindust spjótin að Mark Clattenburg í tvígang. „Hann gerði tvö stór mistök í leiknum. Bravo átti að fá dæmda á sig vítaspyrnu og rautt spjald fyrir tæklinguna á Rooney. Ef Rooney eða Fellaini hefði gert þetta á miðjum vellinum hefðu þeir verið sendir í sturtu,“ sagði Mourinho og hélt áfram: „Þetta væri alltaf dæmt sem brot út á velli en það er erfiðara að dæma inn í vítateignum. Svo fer boltinn greinilega í höndina á Otamendi í vítateignum þeirra en hann dæmir ekkert, aftur.“Sjá einnig:Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Mourinho fór þó ekkert í felur með að hann væri óánægður með frammistöðuna, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Ég er afar óánægður með spilamennskuna í fyrri hálfleik, það voru fimm leikmenn sem léku undir getu og þeir vita af því sjálfir. Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim í fyrri hálfleik og gáfum þeim forskotið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Jose Mourinho var ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi Manchester United gegn nágrönnunum í Manchester City í dag en hann segir að dómari leiksins hafi rænt lærisveina hans tveimur vítaspyrnum. Þetta var fyrsta tap Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United en þeir rauðklæddu voru skrefinu á eftir á og voru verðskuldað undir í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu heimamenn að færa sig framar á völlinn og beindust spjótin að Mark Clattenburg í tvígang. „Hann gerði tvö stór mistök í leiknum. Bravo átti að fá dæmda á sig vítaspyrnu og rautt spjald fyrir tæklinguna á Rooney. Ef Rooney eða Fellaini hefði gert þetta á miðjum vellinum hefðu þeir verið sendir í sturtu,“ sagði Mourinho og hélt áfram: „Þetta væri alltaf dæmt sem brot út á velli en það er erfiðara að dæma inn í vítateignum. Svo fer boltinn greinilega í höndina á Otamendi í vítateignum þeirra en hann dæmir ekkert, aftur.“Sjá einnig:Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Mourinho fór þó ekkert í felur með að hann væri óánægður með frammistöðuna, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Ég er afar óánægður með spilamennskuna í fyrri hálfleik, það voru fimm leikmenn sem léku undir getu og þeir vita af því sjálfir. Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim í fyrri hálfleik og gáfum þeim forskotið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30