Thiago: Viljum vera í hópi bestu liðanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 15:00 Thiago Borges Pinto, nýr leikmaður Þróttar, líst vel á nýja félagið sitt og segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að spila í Pepsi-deildinni í sumar.Sjá einnig: Þróttur semur við Brasilíumann „Ég er ánægður. Þetta er góður staður til að sýna hvað ég get og hér vil ég standa mig vel. Mér líst vel á Þrótt, fólkið hér er frábært og hér hafa allir tekið mér vel,“ sagði hann. Thiago segist hafa fengið þau skilaboð þegar hann kom til félagsins að markmið liðsins fyrir sumarið væri að festa sig í sessi og stefna á efri hluta deildarinnar. „Ekki bara að halda okkur uppi. Við stefnum á að vera í hópi bestu liða deildarinnar,“ segir hann.Sjá einnig: Ryder: Hann er dæmigerður BrasilíumaðurThiago hefur góða reynslu af því að spila í Danmörku og býst við að það sé svipað að spila á Íslandi. „En kannski verður það aðeins öðruvísi fyrst við erum með þjálfari sem er hvorki frá Íslandi né Danmörku,“ segir hann og vísar til þess að Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, er Englendingur. „Það væri skrýtnari tilhugsun að spila á Íslandi ef ég væri að koma beint frá Brasilíu. En fyrst að ég er vanur því að spila í Danmörku á ég ekki von á að þetta verði mikil breyting fyrir mig.“ „Við ræddum einnig mikið um félagið og landið áður en ég skrifaði undir og líst mér vel á það allt saman.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. 4. febrúar 2016 14:45 Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 4. febrúar 2016 13:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Thiago Borges Pinto, nýr leikmaður Þróttar, líst vel á nýja félagið sitt og segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að spila í Pepsi-deildinni í sumar.Sjá einnig: Þróttur semur við Brasilíumann „Ég er ánægður. Þetta er góður staður til að sýna hvað ég get og hér vil ég standa mig vel. Mér líst vel á Þrótt, fólkið hér er frábært og hér hafa allir tekið mér vel,“ sagði hann. Thiago segist hafa fengið þau skilaboð þegar hann kom til félagsins að markmið liðsins fyrir sumarið væri að festa sig í sessi og stefna á efri hluta deildarinnar. „Ekki bara að halda okkur uppi. Við stefnum á að vera í hópi bestu liða deildarinnar,“ segir hann.Sjá einnig: Ryder: Hann er dæmigerður BrasilíumaðurThiago hefur góða reynslu af því að spila í Danmörku og býst við að það sé svipað að spila á Íslandi. „En kannski verður það aðeins öðruvísi fyrst við erum með þjálfari sem er hvorki frá Íslandi né Danmörku,“ segir hann og vísar til þess að Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, er Englendingur. „Það væri skrýtnari tilhugsun að spila á Íslandi ef ég væri að koma beint frá Brasilíu. En fyrst að ég er vanur því að spila í Danmörku á ég ekki von á að þetta verði mikil breyting fyrir mig.“ „Við ræddum einnig mikið um félagið og landið áður en ég skrifaði undir og líst mér vel á það allt saman.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. 4. febrúar 2016 14:45 Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 4. febrúar 2016 13:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. 4. febrúar 2016 14:45
Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 4. febrúar 2016 13:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti