Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 13:38 Viðar Örn Kjartansson. Vísir/Getty Viðar Örn Kjartansson segir að það sé algjör þvættingur sem komið hefur fram í sænskum fjölmiðlum að ástæða þess að hann var seldur frá Malmö í Svíþjóð að hann hafi átt erfitt með að fóta sig innan leikmannahópsins. Viðar Örn er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk en var seldur í morgun til Maccabi Tel Aviv fyrir tæpan hálfan milljarð króna. „Fjölmiðlar í Svíþjóð eru þannig að ef það eru einhverjir fjölmiðlar sem ljúga þá eru það sænskir fjölmiðlar,“ sagði Viðar Örn í samtali við íþróttadeild. „Síðan ég kom út er búið að tala um mig eins og að ég sé einhver dramadrottning og fólk virðist vonast til að mér gangi illa,“ sagði hann enn fremur. „Þetta er eins langt frá sannleikanum og það gæti verið. Ég hef aldrei verið í liði sem hefur náð jafn vel saman utan vallar og í Malmö. Þess vegna var það svo erfið ákvörðun að yfirgefa liðið.“ Nánar verður rætt við Viðar Örn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fótbolti Tengdar fréttir Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. 29. ágúst 2016 12:00 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson segir að það sé algjör þvættingur sem komið hefur fram í sænskum fjölmiðlum að ástæða þess að hann var seldur frá Malmö í Svíþjóð að hann hafi átt erfitt með að fóta sig innan leikmannahópsins. Viðar Örn er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk en var seldur í morgun til Maccabi Tel Aviv fyrir tæpan hálfan milljarð króna. „Fjölmiðlar í Svíþjóð eru þannig að ef það eru einhverjir fjölmiðlar sem ljúga þá eru það sænskir fjölmiðlar,“ sagði Viðar Örn í samtali við íþróttadeild. „Síðan ég kom út er búið að tala um mig eins og að ég sé einhver dramadrottning og fólk virðist vonast til að mér gangi illa,“ sagði hann enn fremur. „Þetta er eins langt frá sannleikanum og það gæti verið. Ég hef aldrei verið í liði sem hefur náð jafn vel saman utan vallar og í Malmö. Þess vegna var það svo erfið ákvörðun að yfirgefa liðið.“ Nánar verður rætt við Viðar Örn í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Fótbolti Tengdar fréttir Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. 29. ágúst 2016 12:00 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. 29. ágúst 2016 12:00
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58