Kolbeinn genginn í raðir Galatasary Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2016 17:17 Kolbeinn á flugvellinum í Istanbúl. vísir/getty Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er genginn í raðir tyrkneska stórliðsins Galatasary frá Nantes í Frakklandi. Kolbeinn birti mynd af sér með Galatasary-treyju með númerinu 77 á Instagram nú rétt í þessu. Kolbeinn, sem er næstmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, kemur til Galatasary á eins árs lánssamningi frá Nantes. Kolbeinn gekk í raðir franska liðsins frá Ajax í fyrra en fann sig ekki á síðasta tímabili og skoraði aðeins þrjú mörk í 26 deildarleikjum. Galatasary er sögufrægt félag og það sigursælasta í Tyrklandi. Liðið olli þó miklum vonbrigðum á síðasta tímabili þegar það endaði í 6. sæti tyrknesku deildarinnar. Galatasary er búið að vinna báða leiki sína í tyrknesku deildinni til þessa. Næsti leikur liðsins er gegn Kayserispor 10. september næstkomandi. Meðal þekktra leikmanna Galatasary í dag má nefna Hollendinginn Wesley Sneijder og Þjóðverjann Lukas Podolski. Þá eru nokkrir tyrkneskir landsliðsmenn í liðinu. Proud to have joined this amazing club!@galatasaray A photo posted by kolbeinnsigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Aug 30, 2016 at 10:12am PDT Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er genginn í raðir tyrkneska stórliðsins Galatasary frá Nantes í Frakklandi. Kolbeinn birti mynd af sér með Galatasary-treyju með númerinu 77 á Instagram nú rétt í þessu. Kolbeinn, sem er næstmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, kemur til Galatasary á eins árs lánssamningi frá Nantes. Kolbeinn gekk í raðir franska liðsins frá Ajax í fyrra en fann sig ekki á síðasta tímabili og skoraði aðeins þrjú mörk í 26 deildarleikjum. Galatasary er sögufrægt félag og það sigursælasta í Tyrklandi. Liðið olli þó miklum vonbrigðum á síðasta tímabili þegar það endaði í 6. sæti tyrknesku deildarinnar. Galatasary er búið að vinna báða leiki sína í tyrknesku deildinni til þessa. Næsti leikur liðsins er gegn Kayserispor 10. september næstkomandi. Meðal þekktra leikmanna Galatasary í dag má nefna Hollendinginn Wesley Sneijder og Þjóðverjann Lukas Podolski. Þá eru nokkrir tyrkneskir landsliðsmenn í liðinu. Proud to have joined this amazing club!@galatasaray A photo posted by kolbeinnsigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Aug 30, 2016 at 10:12am PDT
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn