Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 22:30 Jordan Henderson tekur líka hornspyrnur fyrir Liverpool. Vísir/Getty Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222 Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Það er nefnilega bara einn leikmaður í deildinni sem hefur náð að gefa yfir þúsund sendingar í þeim tólf umferðum sem eru búnar af mótinu. Liverpool-maðurinn Jordan Henderson gaf sína þúsundustu sendingu í leiknum á móti Southampton um helgina samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur meira en hundrað sendinga forskot á Fernandinho hjá Manchester City sem er í öðru sætinu. Þriðji er síðan Daniel Drinkwater hjá Leicester City. Gylfi Þór Sigurðsson er í 148. sæti með 303 sendingar og Jóhann Berg Guðmundsson er í 222. sæti með 208 sendingar. Jóhann Berg er í níunda sæti hjá Burnley en Gylfi er sjöunda sæti meðal leikmanna Swansea. Jóhann Berg á leik inni á móti WBA í kvöld og gæti þar hækkað sig eitthvað á listanum. Hér er fyrir neðan er listinn yfir flestar sendingar í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. Jordan Henderson, Liverpool 1002 2. Fernandinho, Manchester City 891 3. Daniel Drinkwater, Leicester City 825 4. N'Golo Kanté, Chelsea 817 5. Paul Pogba, Manchester United 786 6. César Azpilicueta, Chelsea 775 7. Nemanja Matic, Chelsea 756 8. Jake Livermore, Hull City 704 9. Jan Vertonghen, Tottenham Hotspur 689 10. David Silva, Manchester City 666 11. Idrissa Gueye, Everton 662 11. Oriol Romeu, Southampton 662 13. Aleksandar Kolarov, Manchester City 661 14. Victor Wanyama, Tottenham Hotspur 658 15. Mesut Özil, Arsenal 654 16. Steven Davis, Southampton 650 17. Philippe Coutinho, Liverpool 641 18. Gary Cahill, Chelsea 635 19. Eden Hazard, Chelsea 615 20. John Stones, Manchester City 614 148. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 303 222. Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley 222
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20. nóvember 2016 14:30
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21. nóvember 2016 09:45
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20. nóvember 2016 23:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn