Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2016 15:24 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands var harðorður í garð alþjóðasamfélagsins í ræðu sinni á ráðstefnu á vegum NATO í Istanbúl í dag. Þetta kemur fram í frétt CNN. Hann gagnrýndi þar sérstaklega öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sem hann sagði hafa mistekist hrapallega í því að takast á við átökin í Sýrlandi sem og öðrum hnattrænum áskorunum. Í ræðu sinni sagðist Erdogan efast um að hægt yrði að tryggja frið og öryggi í alþjóðasamfélaginu með núverandi uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna og gagnrýndi hann að þau fimm ríki sem fast sæti hafa í öryggisráðinu gætu bundið hendur annarra ríkja með neitunarvaldi sínu. Benti hann á að Sameinuðu þjóðirnar hefðu verið stofnaðar við lok seinni heimsstyrjaldarinnar og að ekki væri hægt að svara ógnum nútímans með svo fornri stofnun. Erdogan notaði jafnframt tækifærið í ræðu sinni og gagnrýndi ríki heims fyrir stuðning sinn við kúrdíska uppreisnarmenn sem berjast við Ríki Íslams en tyrknesk yfirvöld flokka hópinn undir hryðjuverkamenn. Þá kallaði hann eftir því að ríki Evrópu myndu standa við flóttamannasamning sinn við Tyrkland frá því í mars á þessu ári og í auknum mæli aðstoða tyrknesk yfirvöld við að taka á móti flóttafólki. Tengdar fréttir Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. 17. nóvember 2016 13:32 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands var harðorður í garð alþjóðasamfélagsins í ræðu sinni á ráðstefnu á vegum NATO í Istanbúl í dag. Þetta kemur fram í frétt CNN. Hann gagnrýndi þar sérstaklega öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sem hann sagði hafa mistekist hrapallega í því að takast á við átökin í Sýrlandi sem og öðrum hnattrænum áskorunum. Í ræðu sinni sagðist Erdogan efast um að hægt yrði að tryggja frið og öryggi í alþjóðasamfélaginu með núverandi uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna og gagnrýndi hann að þau fimm ríki sem fast sæti hafa í öryggisráðinu gætu bundið hendur annarra ríkja með neitunarvaldi sínu. Benti hann á að Sameinuðu þjóðirnar hefðu verið stofnaðar við lok seinni heimsstyrjaldarinnar og að ekki væri hægt að svara ógnum nútímans með svo fornri stofnun. Erdogan notaði jafnframt tækifærið í ræðu sinni og gagnrýndi ríki heims fyrir stuðning sinn við kúrdíska uppreisnarmenn sem berjast við Ríki Íslams en tyrknesk yfirvöld flokka hópinn undir hryðjuverkamenn. Þá kallaði hann eftir því að ríki Evrópu myndu standa við flóttamannasamning sinn við Tyrkland frá því í mars á þessu ári og í auknum mæli aðstoða tyrknesk yfirvöld við að taka á móti flóttafólki.
Tengdar fréttir Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. 17. nóvember 2016 13:32 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. 17. nóvember 2016 13:32
Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30