Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2016 20:45 Leikmenn Kósóvó fagna fyrsta markinu. vísir/afp Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Sjá meira
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Sjá meira