Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Arnar Björnsson skrifar 5. september 2016 22:14 Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. Aroni fannst jafnteflið kannski sanngjarnt, en hefði þó viljað stela sigrinum. Hann segir þó að það komi ekki margir Úkraínu og yfirspili þá. „Mér fannst við fá fleiri færi, en þeir stjórnuðu leiknum betur. Þeir voru meira með boltann, en stig er jákvætt eftir á hyggja," sagði Aron Einar við íþróttadeild 365 í lok leiks. „Þeir klúðra víti, en samt sem áður fengum við færi til þess að klára leikinn. Við þurfum að klára þau ef við ætlum að sigra svona sterkt lið á útivelli, en það eru ekki mörg lið sem koma hingað og yfirspila þá." Jón Daði Böðvarsson fékk dauðafæri skömmu eftir að Alfreð kom Íslandi yfir og Ísland hefði getað gert út um leikinn í fyrri hálfleik áður en Úkraínu-menn náðu að jafna. „Það er það sem við þurfum að læra af. Við töluðum um það í klefanum að drepa leikinn og við erum alltaf að læra. Stig er stig og við erum svekktir eftir á líka, en kannski var þetta bara sanngjarnt." Leikið var fyrir luktum dyrum á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld vegna óláta stuðningsmanna Úkraínu í vináttulandsleik fyrr á þessu ári. Aron Einar segir að Ísland hafi nýtt sér það ívið betur og það hafi hjálpað til í varnarleiknum hjá liðinu í kvöld. „Mér fannst við nýta okkur það aðeins betur en þeir, en þeir voru meira með boltann og við vorum meira í varnarsinnuðu hlutverki. Við náðum að koma skilaboðunum á framfæri og þannig unnum við saman." „Það er skrýtið að spila á 70 þúsund manna velli án áhorfenda, en þannig var bara staðan í dag og það er ekkert við því að gera," sagði fyrirliðinn að lokum við íþróttadeild 365. Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. Aroni fannst jafnteflið kannski sanngjarnt, en hefði þó viljað stela sigrinum. Hann segir þó að það komi ekki margir Úkraínu og yfirspili þá. „Mér fannst við fá fleiri færi, en þeir stjórnuðu leiknum betur. Þeir voru meira með boltann, en stig er jákvætt eftir á hyggja," sagði Aron Einar við íþróttadeild 365 í lok leiks. „Þeir klúðra víti, en samt sem áður fengum við færi til þess að klára leikinn. Við þurfum að klára þau ef við ætlum að sigra svona sterkt lið á útivelli, en það eru ekki mörg lið sem koma hingað og yfirspila þá." Jón Daði Böðvarsson fékk dauðafæri skömmu eftir að Alfreð kom Íslandi yfir og Ísland hefði getað gert út um leikinn í fyrri hálfleik áður en Úkraínu-menn náðu að jafna. „Það er það sem við þurfum að læra af. Við töluðum um það í klefanum að drepa leikinn og við erum alltaf að læra. Stig er stig og við erum svekktir eftir á líka, en kannski var þetta bara sanngjarnt." Leikið var fyrir luktum dyrum á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld vegna óláta stuðningsmanna Úkraínu í vináttulandsleik fyrr á þessu ári. Aron Einar segir að Ísland hafi nýtt sér það ívið betur og það hafi hjálpað til í varnarleiknum hjá liðinu í kvöld. „Mér fannst við nýta okkur það aðeins betur en þeir, en þeir voru meira með boltann og við vorum meira í varnarsinnuðu hlutverki. Við náðum að koma skilaboðunum á framfæri og þannig unnum við saman." „Það er skrýtið að spila á 70 þúsund manna velli án áhorfenda, en þannig var bara staðan í dag og það er ekkert við því að gera," sagði fyrirliðinn að lokum við íþróttadeild 365.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00