Sérstök símalína fyrir fótboltamenn sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 08:30 David White er eitt af fórnarlömbunum. Vísir/Getty Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. Í vikunni hafa fjöldi þekktra fótboltamanna í Bretlandi sagt frá ömurlegum aðstæðum sem þeir voru í sem ungir menn þegar þjálfarar þeirra áreittu þá kynferðislega. Þetta eru David White, fyrrum leikmaður Manchester City, Andy Woodward og Steve Walters, fyrrum leikmenn Crewe og svo Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham. Símalína NSPCC samtakanna hefur stuðning enska knattspyrnusambandsins en eins og oft áður, þegar einn kemur fram með sína sögu, aukast líkurnar að fleiri þora að segja frá. Svo hefur einnig verið raunin í þessu máli. BBC segir frá. Andy Woodward steig fyrsta skrefið þegar hann sagði frá böl sinni vegna kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir frá þjálfara sínum Barry Bennell þegar Woodward var ungur fótboltastrákur hjá Crewe. Barry Bennell þessi hefur seinna verið dæmdur fyrir barnaníð en ekki þó fyrir þann hrylling sem hann gerði Andy Woodward. Ellefu manns hafa síðan komið fram og sagt frá kynferðisbrotum Bennell þegar hann þjálfaði yngri flokka hjá Crewe. Mál Barry Bennell var mjög alvarlegt en það er engan veginn eindæmi. Það hefur sýnt sig þegar leikmenn sem fóru í gegnum svipaðan hrylling hjá öðrum félögum eins og þeir David White og Paul Stewart. „Kynferðisleg áreitni má ekki eiga neinn felustað í fótboltanum okkar. Það eru ef til margir til viðbótar sem hafa gengið í gegnum svona hrylling sem ungir leikmenn en hafa ekki sagt frá því,“ sagði Peter Wanless, yfirmaður NSPCC samtakanna. Símalína NSPCC verður opin alla daga, 24 tíma á sólarhring. Samtök atvinnuknattspyrnumanna býst við því að það að muni mun fleiri koma fram og segja frá kynferðislegu áreitni yngri flokka þjálfara í Bretlandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. 23. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. Í vikunni hafa fjöldi þekktra fótboltamanna í Bretlandi sagt frá ömurlegum aðstæðum sem þeir voru í sem ungir menn þegar þjálfarar þeirra áreittu þá kynferðislega. Þetta eru David White, fyrrum leikmaður Manchester City, Andy Woodward og Steve Walters, fyrrum leikmenn Crewe og svo Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham. Símalína NSPCC samtakanna hefur stuðning enska knattspyrnusambandsins en eins og oft áður, þegar einn kemur fram með sína sögu, aukast líkurnar að fleiri þora að segja frá. Svo hefur einnig verið raunin í þessu máli. BBC segir frá. Andy Woodward steig fyrsta skrefið þegar hann sagði frá böl sinni vegna kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir frá þjálfara sínum Barry Bennell þegar Woodward var ungur fótboltastrákur hjá Crewe. Barry Bennell þessi hefur seinna verið dæmdur fyrir barnaníð en ekki þó fyrir þann hrylling sem hann gerði Andy Woodward. Ellefu manns hafa síðan komið fram og sagt frá kynferðisbrotum Bennell þegar hann þjálfaði yngri flokka hjá Crewe. Mál Barry Bennell var mjög alvarlegt en það er engan veginn eindæmi. Það hefur sýnt sig þegar leikmenn sem fóru í gegnum svipaðan hrylling hjá öðrum félögum eins og þeir David White og Paul Stewart. „Kynferðisleg áreitni má ekki eiga neinn felustað í fótboltanum okkar. Það eru ef til margir til viðbótar sem hafa gengið í gegnum svona hrylling sem ungir leikmenn en hafa ekki sagt frá því,“ sagði Peter Wanless, yfirmaður NSPCC samtakanna. Símalína NSPCC verður opin alla daga, 24 tíma á sólarhring. Samtök atvinnuknattspyrnumanna býst við því að það að muni mun fleiri koma fram og segja frá kynferðislegu áreitni yngri flokka þjálfara í Bretlandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. 23. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. 23. nóvember 2016 11:30