Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 13:38 Henrik Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Vísir/Getty Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008.
Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10