Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 16:31 Semenstreiturinn svokallaði. Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira
Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00