Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 16:31 Semenstreiturinn svokallaði. Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00