Bilic: Mín hugmynd að fara út á lífið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2016 22:30 Bilic er í basli. vísir/getty Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, segist hafa átt hugmyndina að því að leikmenn liðsins færu út á lífið í vikunni. Illa hefur gengið hjá West Ham á tímabilinu en liðið hefur tapað fimm af sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn liðsins reyndu að hressa upp á móralinn með því að skella sér út á lífið fyrr í vikunni. Sumir tóku betur á því en aðrir en myndir af framherjanum Andy Carroll og markverðinum Darren Randolph vel hífuðum fóru eins og eldur um sinu um netheima. Bilic segir að hann hafi stungið upp á því að leikmenn liðsins skelltu sér út á lífið eftir tapið fyrir Southampton á sunnudaginn. „Þetta var mín hugmynd. Við áttum góðan fund og ræddum saman. Að honum loknum sagði ég Mark Noble [fyrirliða West Ham] að fara með strákana út að borða og eyða svolitlum tíma saman. Það er alltaf góð hugmynd,“ sagði Króatinn á blaðamannafundi í dag. „Það hafa verið einhverjar sögusagnir í blöðunum en þetta er okkar mál. Við sjáum hvað gerist,“ bætti Króatinn við en West Ham er með mál Carrolls og Randolphs til skoðunar. West Ham mætir Middlesbrough í næsta leik sínum á laugardaginn og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham hefur áhuga á Fabregas Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu. 25. september 2016 12:30 Bilic: Við erum einfaldlega ekki nægilega góðir Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham segir að leikmenn liðsins hafi lagt allt í leikinn gegn Southampton í dag en liðið sé einfaldlega ekki nægilega gott. 25. september 2016 22:30 Fyrirliði West Ham: Varnarleikurinn er hlægilegur Mark Noble, fyrirliði West Ham United, dró hvergi undan í viðtölum eftir 0-3 tapið fyrir Southampton í gær og sagði varnarleik Hamranna hafa verið hlægilegan. 26. september 2016 08:15 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, segist hafa átt hugmyndina að því að leikmenn liðsins færu út á lífið í vikunni. Illa hefur gengið hjá West Ham á tímabilinu en liðið hefur tapað fimm af sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn liðsins reyndu að hressa upp á móralinn með því að skella sér út á lífið fyrr í vikunni. Sumir tóku betur á því en aðrir en myndir af framherjanum Andy Carroll og markverðinum Darren Randolph vel hífuðum fóru eins og eldur um sinu um netheima. Bilic segir að hann hafi stungið upp á því að leikmenn liðsins skelltu sér út á lífið eftir tapið fyrir Southampton á sunnudaginn. „Þetta var mín hugmynd. Við áttum góðan fund og ræddum saman. Að honum loknum sagði ég Mark Noble [fyrirliða West Ham] að fara með strákana út að borða og eyða svolitlum tíma saman. Það er alltaf góð hugmynd,“ sagði Króatinn á blaðamannafundi í dag. „Það hafa verið einhverjar sögusagnir í blöðunum en þetta er okkar mál. Við sjáum hvað gerist,“ bætti Króatinn við en West Ham er með mál Carrolls og Randolphs til skoðunar. West Ham mætir Middlesbrough í næsta leik sínum á laugardaginn og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham hefur áhuga á Fabregas Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu. 25. september 2016 12:30 Bilic: Við erum einfaldlega ekki nægilega góðir Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham segir að leikmenn liðsins hafi lagt allt í leikinn gegn Southampton í dag en liðið sé einfaldlega ekki nægilega gott. 25. september 2016 22:30 Fyrirliði West Ham: Varnarleikurinn er hlægilegur Mark Noble, fyrirliði West Ham United, dró hvergi undan í viðtölum eftir 0-3 tapið fyrir Southampton í gær og sagði varnarleik Hamranna hafa verið hlægilegan. 26. september 2016 08:15 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
West Ham hefur áhuga á Fabregas Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu. 25. september 2016 12:30
Bilic: Við erum einfaldlega ekki nægilega góðir Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham segir að leikmenn liðsins hafi lagt allt í leikinn gegn Southampton í dag en liðið sé einfaldlega ekki nægilega gott. 25. september 2016 22:30
Fyrirliði West Ham: Varnarleikurinn er hlægilegur Mark Noble, fyrirliði West Ham United, dró hvergi undan í viðtölum eftir 0-3 tapið fyrir Southampton í gær og sagði varnarleik Hamranna hafa verið hlægilegan. 26. september 2016 08:15
Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45