Rússar skoða flugrita flugvélarinnar sem hrapaði í Svartahafið Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 19:16 Umfangsmikið leitar- og björgunarstarf hefur farið fram á í Svartahafinu. Vísir/AFP Rannsakendur í Rússlandi skoða nú annan flugrita flugvélarinnar sem brotlenti í Svartahafið á sunnudaginn. 92 létu lífið í slysinu og þar af 64 meðlimir hins þekkta kórs rússneska hersins. Þá hafa rannsakendur einnig komið höndum yfir myndband af flugvélinni taka á loft frá Sochi, þar sem henni hafði verið lent til að taka eldsneyti, og brotlenda skömmu seinna. Tólf lík hafa fundist og einnig hefur hluti flugvélarinnar og hreyfill verið náð af hafsbotni. Talið er að hinn flugritinn hafi einnig fundist, en ekki hefur tekist að sækja hann.Samkvæmt frétt BBC liggur ástæða þess að flugvélin brotlenti ekki enn fyrir. Hins vegar er talið ólíklegt að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þá er haft eftir ónefndum heimildarmanni Interfax fréttaveitunnar að mögulega hafi flugvélin verið ofhlaðin. Vitni segja hana ekki hafa náð hæð eftir flugtak. Flugvélin var á leið til Sýrlands þar sem kórinn átti að flytja tónleika á gamlárskvöld. Henni var lent í Sochi til að taka eldsneyti og svo hvarf hún af ratsjám um tveimur mínútum eftir flugtak. Hljóðupptökur af síðustu samskiptum flugumferðarstjóra og flugstjóra flugvélarinnar gefa ekkert í skyn um hvað kom fyrir. Þar voru flugstjórarnir hinir rólegustu en skömmu seinna tókst ekki að ná sambandi við þá aftur. Þá hafa einnig borist fregnir af því að skömmu áður en flugvélin brotlenti hafi flugstjórar reynt að beygja til hægri nokkrum sekúndum fyrir brotlendinguna. Vélin er sögð hafa lent á hafinu á um 510 kílómetra hraða. Um er að ræða Tupolev-154 flugvél, sem var 33 ára gömul. Flugfélög í Rússlandi eru hætt að notast við slíkar flugvélar en þær eru enn í notkun hjá hernum. Tengdar fréttir Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27. desember 2016 08:15 Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista 27. desember 2016 07:00 Rússnesk herflugvél fórst með 92 innanborðs Var á leið til Sýrlands. 25. desember 2016 10:00 Leita að braki og farþegum úr rússnesku flugvélinni Yfir 3000 manns hafa tekið þátt í leitinni. 26. desember 2016 15:36 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Rannsakendur í Rússlandi skoða nú annan flugrita flugvélarinnar sem brotlenti í Svartahafið á sunnudaginn. 92 létu lífið í slysinu og þar af 64 meðlimir hins þekkta kórs rússneska hersins. Þá hafa rannsakendur einnig komið höndum yfir myndband af flugvélinni taka á loft frá Sochi, þar sem henni hafði verið lent til að taka eldsneyti, og brotlenda skömmu seinna. Tólf lík hafa fundist og einnig hefur hluti flugvélarinnar og hreyfill verið náð af hafsbotni. Talið er að hinn flugritinn hafi einnig fundist, en ekki hefur tekist að sækja hann.Samkvæmt frétt BBC liggur ástæða þess að flugvélin brotlenti ekki enn fyrir. Hins vegar er talið ólíklegt að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þá er haft eftir ónefndum heimildarmanni Interfax fréttaveitunnar að mögulega hafi flugvélin verið ofhlaðin. Vitni segja hana ekki hafa náð hæð eftir flugtak. Flugvélin var á leið til Sýrlands þar sem kórinn átti að flytja tónleika á gamlárskvöld. Henni var lent í Sochi til að taka eldsneyti og svo hvarf hún af ratsjám um tveimur mínútum eftir flugtak. Hljóðupptökur af síðustu samskiptum flugumferðarstjóra og flugstjóra flugvélarinnar gefa ekkert í skyn um hvað kom fyrir. Þar voru flugstjórarnir hinir rólegustu en skömmu seinna tókst ekki að ná sambandi við þá aftur. Þá hafa einnig borist fregnir af því að skömmu áður en flugvélin brotlenti hafi flugstjórar reynt að beygja til hægri nokkrum sekúndum fyrir brotlendinguna. Vélin er sögð hafa lent á hafinu á um 510 kílómetra hraða. Um er að ræða Tupolev-154 flugvél, sem var 33 ára gömul. Flugfélög í Rússlandi eru hætt að notast við slíkar flugvélar en þær eru enn í notkun hjá hernum.
Tengdar fréttir Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27. desember 2016 08:15 Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista 27. desember 2016 07:00 Rússnesk herflugvél fórst með 92 innanborðs Var á leið til Sýrlands. 25. desember 2016 10:00 Leita að braki og farþegum úr rússnesku flugvélinni Yfir 3000 manns hafa tekið þátt í leitinni. 26. desember 2016 15:36 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27. desember 2016 08:15
Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista 27. desember 2016 07:00
Leita að braki og farþegum úr rússnesku flugvélinni Yfir 3000 manns hafa tekið þátt í leitinni. 26. desember 2016 15:36