InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2016 10:29 Högni Egilsson syngur titillag kvikmyndarinnar InnSæi. Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00