Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 17:00 Aðstandendur heimildarmyndarinnar og gestir höfðu miklu að fagna í Berlín í gær. Vísir Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45