Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2016 14:24 Rúrik Gíslason verður að óbreyttu ekki í lokakeppni EM í sumar. vísir/getty Það væri ófagmannlegt af okkur að velja hópinn út frá því hverjir eru vinir og hverjir ekki. Það er mín skoðun. Þetta sagði Lars Lagerbäck spurður út í val sitt á hópnum og hvort þar spilaði inn í, hvort þeir Heimir veltu fyrir sér, hvaða áhrif fjarvera eða nærvera einstakra leikmanna hefði. Hörður Snævar Jónsson, blaðamaður hjá 433, spurði þá hvort þeir veltu til dæmis fyrir sér þeirri staðreynd að Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason hefðu verið herbergisfélagar undanfarin ár og bestu vinir. Nú væri ljóst að landsliðsfyrirliðinn myndi sakna vinar síns sem hefði verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Lars svaraði því til að lið væri ekki valið út frá vinskap. Það væri ófagmannlegt. Hann hefði ekki upplifað annað en gott andrúmsloft allan sinn tíma með landsliðið og reiknaði með því að leikmenn tækju ákvörðuninni eins og fagmenn og skildu hana. „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ sagði Lars og Heimir bætti við að leikmenn yrðu í einstaklingsherbergum í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Það væri ófagmannlegt af okkur að velja hópinn út frá því hverjir eru vinir og hverjir ekki. Það er mín skoðun. Þetta sagði Lars Lagerbäck spurður út í val sitt á hópnum og hvort þar spilaði inn í, hvort þeir Heimir veltu fyrir sér, hvaða áhrif fjarvera eða nærvera einstakra leikmanna hefði. Hörður Snævar Jónsson, blaðamaður hjá 433, spurði þá hvort þeir veltu til dæmis fyrir sér þeirri staðreynd að Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason hefðu verið herbergisfélagar undanfarin ár og bestu vinir. Nú væri ljóst að landsliðsfyrirliðinn myndi sakna vinar síns sem hefði verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Lars svaraði því til að lið væri ekki valið út frá vinskap. Það væri ófagmannlegt. Hann hefði ekki upplifað annað en gott andrúmsloft allan sinn tíma með landsliðið og reiknaði með því að leikmenn tækju ákvörðuninni eins og fagmenn og skildu hana. „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ sagði Lars og Heimir bætti við að leikmenn yrðu í einstaklingsherbergum í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira