Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 20:27 Bale teygir sig. Hann var meðal umræðupunktana á Twitter. vísir/getty Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30