Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. apríl 2016 22:47 Uber er vinsæll ferðamáti. Vísir/Getty Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um tólf milljón farþega og ökumenn á síðustu sex mánuðum síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins sem fjallar einmitt um hvaða upplýsingar fyrirtækið lætur öðrum aðilum í té um viðskiptavini sína. Fyrirtækið segist fá beiðnir frá yfirvöldum, bæði frá ríkisstofnunum og öðrum, um að þeim verði látnar í té ákveðnar upplýsingar um farþega og ökumenn. „Stofnanirnar biðja um upplýsingar um ferðir, ferðabeiðnir, þau svæði sem nýtt eru til þess að sækja farþega og hleypa þeim út, farartæki og ökumenn á þeirra valdsviði á ákveðnum tíma,“ segir í Uber-skýrslunni. Fyrirtækið sagðist hafa gefið út fyrrnefnda skýrslu í þeirri von að opinber umræða færi af stað um það magn og þær tegundir upplýsinga sem þjónustuaðilar verða að gefa eftirlitsaðilum sínum og undir hvaða kringumstæðum. Í skýrslunni kemur fram að fjölmargar beiðnir tengist rannsóknum á glæpsamlegu athæfi, svosem notkun á stolnum kreditkortum eða rannsóknum á fjársvikum. „Ef ekki er um neyðaratvik að ræða þá fara beiðnir í gegnum lagalegt ferli áður en við afhendum upplýsingar um ökumenn eða farþega. En í neyðartilvikum vinnur Uber með lögreglu til þess að tryggja öryggi farþega og ökumanna.“ Tengdar fréttir Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um tólf milljón farþega og ökumenn á síðustu sex mánuðum síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins sem fjallar einmitt um hvaða upplýsingar fyrirtækið lætur öðrum aðilum í té um viðskiptavini sína. Fyrirtækið segist fá beiðnir frá yfirvöldum, bæði frá ríkisstofnunum og öðrum, um að þeim verði látnar í té ákveðnar upplýsingar um farþega og ökumenn. „Stofnanirnar biðja um upplýsingar um ferðir, ferðabeiðnir, þau svæði sem nýtt eru til þess að sækja farþega og hleypa þeim út, farartæki og ökumenn á þeirra valdsviði á ákveðnum tíma,“ segir í Uber-skýrslunni. Fyrirtækið sagðist hafa gefið út fyrrnefnda skýrslu í þeirri von að opinber umræða færi af stað um það magn og þær tegundir upplýsinga sem þjónustuaðilar verða að gefa eftirlitsaðilum sínum og undir hvaða kringumstæðum. Í skýrslunni kemur fram að fjölmargar beiðnir tengist rannsóknum á glæpsamlegu athæfi, svosem notkun á stolnum kreditkortum eða rannsóknum á fjársvikum. „Ef ekki er um neyðaratvik að ræða þá fara beiðnir í gegnum lagalegt ferli áður en við afhendum upplýsingar um ökumenn eða farþega. En í neyðartilvikum vinnur Uber með lögreglu til þess að tryggja öryggi farþega og ökumanna.“
Tengdar fréttir Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55
Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37