Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 09:15 Þessir fimm bjóða sig fram. Vísir/EPA Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30