Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 16:30 Gianni Infantino vill verða næsti forseti FIFA. vísir/getty Eins og kom fram í Fréttablaðinu í síðustu viku styður Knattspyrnusamband Íslands Gianni Infantino, framkvæmdastjóra FIFA, í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer 26. febrúar. Infantino er í framboði ásamt fjórum öðrum; Jerome Champagne frá Frakklandi, Ali bin al-Hussein frá Jórdaníu, Tokyo Sexwale frá Suður Afríku og Salman bin Ebrahim al-Khalifa frá Barein. Einn af þeim verður eftirmaður Sepps Blatters sem var á dögunum dæmdur í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta. Sá spillti Svisslendingur hefur verið forseti FIFA síðan 1998. „Við þekkjum mjög vel til starfa hans sem framkvæmdastjóra UEFA,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um Infantino við Fréttablaðið, en hann hefur verið framkvæmdastjóri FIFA síðan 2009. Infantino deilir grein Vísis á Twitter-síðu sinni og þakkar íslensku knattspyrnuforystunni stuðninginn.Many thanks to the Football Association of Iceland for the support. Together we can take FIFA forward! https://t.co/cSXDE9sZ0L— Gianni Infantino (@Gianni_2016) January 21, 2016 FIFA Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35 FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 „Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Eins og kom fram í Fréttablaðinu í síðustu viku styður Knattspyrnusamband Íslands Gianni Infantino, framkvæmdastjóra FIFA, í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer 26. febrúar. Infantino er í framboði ásamt fjórum öðrum; Jerome Champagne frá Frakklandi, Ali bin al-Hussein frá Jórdaníu, Tokyo Sexwale frá Suður Afríku og Salman bin Ebrahim al-Khalifa frá Barein. Einn af þeim verður eftirmaður Sepps Blatters sem var á dögunum dæmdur í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta. Sá spillti Svisslendingur hefur verið forseti FIFA síðan 1998. „Við þekkjum mjög vel til starfa hans sem framkvæmdastjóra UEFA,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um Infantino við Fréttablaðið, en hann hefur verið framkvæmdastjóri FIFA síðan 2009. Infantino deilir grein Vísis á Twitter-síðu sinni og þakkar íslensku knattspyrnuforystunni stuðninginn.Many thanks to the Football Association of Iceland for the support. Together we can take FIFA forward! https://t.co/cSXDE9sZ0L— Gianni Infantino (@Gianni_2016) January 21, 2016
FIFA Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35 FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 „Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35
FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
„Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00