Annar af árásarmönnunum hafði gengið með eftirlitsbúnað Birgir Olgeirsson skrifar 26. júlí 2016 21:49 Jacques Hamel hélt upp á fimmtíu ára starfsafmæli sitt árið 2008. Vísir/AFP Einn af mönnunum sem er grunaður um að hafa myrt prest í kirkju í Frakklandi í morgun var undir eftirliti yfirvalda. Haft er eftir saksóknaranum Francois Molinis á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að hinn nítján ára gamli Adel Kermiche hafi verið handtekinn í tvígang í fyrra þegar hann reyndi að komast til Sýrlands. Hafði hann gengið með eftirlitsbúnað á sér eftir handtökurnar í fyrra. Kermiche réðst inn í kirkjuna í Saint-Etienne-du-Rouvray, sem er úthverfi í Rouen, ásamt öðrum manni í miðri morgunmessu. Þeir skáru prest á háls áður en þeir voru skotnir til bana á af lögreglumönnum. Þeir höfðu tekið fjóra gísla en einn þeirra er enn á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið alvarlega áverka. Molins sagði mennina tvo hafa haft eftirlíkingu af sprengibúnaði með sér ásamt vopnum þegar þeir fóru inn í kirkjuna. Þeir beindu sjónum sínum að 84 ára gömlum presti að nafni Jacques Hamel. Nokkrir sem höfðu sótt messuna náðu að flýja og gera lögreglu viðvart. Þrír þeirra sem teknir voru sem gísl voru notaðir sem hindrun til að koma í veg fyrir að lögreglan kæmist að árásarmönnunum. Árásarmennirnir slepptu loksins gíslunum og hlupu þá út úr kirkjuna öskrandi „Allahu Akbar“ áður en þeir voru skotnir til bana. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa nú þegar gefið út að mennirnir tveir hefðu verið hermann úr þeirra röðum. Fréttastofa BBC hefur eftir nunnu að nafni Danielle, sem var á meðal þeirra sem voru inn í kirkjunni þegar ódæðið var framið, að mennirnir tveir hefðu neytt prestinn til að krjúpa fyrir framan þá. Presturinn reyndi að verja sig en var þá skorinn á háls. „Þeir tóku þetta allt upp á myndband. Þeir fóru með einhverskonar prédikun við altarið á arabísku. Þetta var hryllilegt,“er haft eftir Danielle. Tengdar fréttir Gíslatakan í Frakklandi: Presturinn Jacques var skorinn á háls Presturinn Jacques Hamel, 84 ára, var drepinn af tveimur gíslatökumönnum í Frakklandi í morgun. 26. júlí 2016 14:36 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Einn af mönnunum sem er grunaður um að hafa myrt prest í kirkju í Frakklandi í morgun var undir eftirliti yfirvalda. Haft er eftir saksóknaranum Francois Molinis á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að hinn nítján ára gamli Adel Kermiche hafi verið handtekinn í tvígang í fyrra þegar hann reyndi að komast til Sýrlands. Hafði hann gengið með eftirlitsbúnað á sér eftir handtökurnar í fyrra. Kermiche réðst inn í kirkjuna í Saint-Etienne-du-Rouvray, sem er úthverfi í Rouen, ásamt öðrum manni í miðri morgunmessu. Þeir skáru prest á háls áður en þeir voru skotnir til bana á af lögreglumönnum. Þeir höfðu tekið fjóra gísla en einn þeirra er enn á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið alvarlega áverka. Molins sagði mennina tvo hafa haft eftirlíkingu af sprengibúnaði með sér ásamt vopnum þegar þeir fóru inn í kirkjuna. Þeir beindu sjónum sínum að 84 ára gömlum presti að nafni Jacques Hamel. Nokkrir sem höfðu sótt messuna náðu að flýja og gera lögreglu viðvart. Þrír þeirra sem teknir voru sem gísl voru notaðir sem hindrun til að koma í veg fyrir að lögreglan kæmist að árásarmönnunum. Árásarmennirnir slepptu loksins gíslunum og hlupu þá út úr kirkjuna öskrandi „Allahu Akbar“ áður en þeir voru skotnir til bana. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa nú þegar gefið út að mennirnir tveir hefðu verið hermann úr þeirra röðum. Fréttastofa BBC hefur eftir nunnu að nafni Danielle, sem var á meðal þeirra sem voru inn í kirkjunni þegar ódæðið var framið, að mennirnir tveir hefðu neytt prestinn til að krjúpa fyrir framan þá. Presturinn reyndi að verja sig en var þá skorinn á háls. „Þeir tóku þetta allt upp á myndband. Þeir fóru með einhverskonar prédikun við altarið á arabísku. Þetta var hryllilegt,“er haft eftir Danielle.
Tengdar fréttir Gíslatakan í Frakklandi: Presturinn Jacques var skorinn á háls Presturinn Jacques Hamel, 84 ára, var drepinn af tveimur gíslatökumönnum í Frakklandi í morgun. 26. júlí 2016 14:36 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Gíslatakan í Frakklandi: Presturinn Jacques var skorinn á háls Presturinn Jacques Hamel, 84 ára, var drepinn af tveimur gíslatökumönnum í Frakklandi í morgun. 26. júlí 2016 14:36