Juventus ítalskur meistari fimmta árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2016 16:40 Leikmenn Juventus fagna eftir sigurinn á Fiorentina í gær. vísir/getty Juventus varð í dag ítalskur meistari fimmta árið í röð eftir 1-0 sigur Roma á Napoli. Juventus fór langt með að tryggja sér titilinn með 2-1 sigri á Fiorentina í gær en Napoli þurfti að vinna síðustu fjóra leiki sína og treysta á að Juventus tapaði þremur síðustu leikjum sínum til að taka titilinn. Það gekk ekki eftir því Napoli-menn biðu lægri hlut fyrir Rómverjum á útivelli í dag. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan þegar ein mínúta var til leiksloka. Juventus byrjaði tímabilið illa en fór í gang í byrjun nóvember og hefur unnið 24 af síðustu 25 leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Juventus hefur haldið hreinu í 17 af þessum 25 leikjum en markvörðurinn reyndi, Gianluigi Buffon, neitaði hreinlega að fá á sig mark á tímabili. Eins og áður sagði er þetta í fimmta sinn í röð sem Juventus verður ítalskur meistari. Antonio Conte, verðandi knattspyrnustjóri Chelsea, var stjóri Juventus fyrstu þrjú skiptin en Massimiliano Allegri hefur stýrt liðinu til tveggja síðustu titlanna. Juventus er langsigursælasta lið Ítalíu með 32 meistaratitla. Juventus á enn möguleika á að vinna tvöfalt en liðið mætir AC Milan í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar á Ólympíuleikvanginum í Róm 21. maí næstkomandi.Leikmenn Juventus fögnuðu vel og innilega eftir að titilinn var í höfn These guys have just made #HI5TORY!!! pic.twitter.com/XTV07B9Rgu— JuventusFC (@juventusfcen) April 25, 2016 Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Juventus varð í dag ítalskur meistari fimmta árið í röð eftir 1-0 sigur Roma á Napoli. Juventus fór langt með að tryggja sér titilinn með 2-1 sigri á Fiorentina í gær en Napoli þurfti að vinna síðustu fjóra leiki sína og treysta á að Juventus tapaði þremur síðustu leikjum sínum til að taka titilinn. Það gekk ekki eftir því Napoli-menn biðu lægri hlut fyrir Rómverjum á útivelli í dag. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan þegar ein mínúta var til leiksloka. Juventus byrjaði tímabilið illa en fór í gang í byrjun nóvember og hefur unnið 24 af síðustu 25 leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Juventus hefur haldið hreinu í 17 af þessum 25 leikjum en markvörðurinn reyndi, Gianluigi Buffon, neitaði hreinlega að fá á sig mark á tímabili. Eins og áður sagði er þetta í fimmta sinn í röð sem Juventus verður ítalskur meistari. Antonio Conte, verðandi knattspyrnustjóri Chelsea, var stjóri Juventus fyrstu þrjú skiptin en Massimiliano Allegri hefur stýrt liðinu til tveggja síðustu titlanna. Juventus er langsigursælasta lið Ítalíu með 32 meistaratitla. Juventus á enn möguleika á að vinna tvöfalt en liðið mætir AC Milan í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar á Ólympíuleikvanginum í Róm 21. maí næstkomandi.Leikmenn Juventus fögnuðu vel og innilega eftir að titilinn var í höfn These guys have just made #HI5TORY!!! pic.twitter.com/XTV07B9Rgu— JuventusFC (@juventusfcen) April 25, 2016
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira