Alfreð lærir þýsku með því að horfa á fréttirnar | Talað of hratt í barnaefninu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 14:30 Alfreð er búinn að skora eitt mark á tímabilinu. vísir/getty Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg og íslenska landsliðsins, er sem kunnugt er mikill tungumálamaður. Auk íslensku talar landsliðsframherjinn ensku, sænsku, hollensku, spænsku og ítölsku. Nú síðast bættist þýskan svo við. „Fyrir mér er það mikilvægt að læra tungumálið í landinu þar sem þú spilar. Ég fæ þýskukennara í heimsókn einu sinni í viku og við förum yfir málfræðina,“ sagði Alfreð í samtali við Bild.Alfreð skoraði sjö mörk í 14 deildarleikjum á síðasta tímabili.vísir/gettyHann notar sjónvarpið til að hjálpa sér að læra tungumál. „Á Spáni horfði ég mikið á barnaefni, þar er talað bæði hægar og skýrar sem er gott þegar þú ert að læra tungumál. Í barnaefninu hérna er talað full hratt svo ég horfi mikið á fréttirnar,“ sagði Alfreð sem gekk til liðs við Augsburg í byrjun febrúar. Hann var upphaflega lánaður til þýska liðsins en eftir gott gengi seinni hluta síðasta tímabils gekk Alfreð endanlega til liðs við Augsburg í sumar. Alfreð og félagar mæta Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni á morgun en svo taka við tveir leikir gegn Bayern München, í deild og bikar. „Ef þú vilt vinna titilinn þarftu að vinna besta liðið,“ sagði Alfreð um bikarleikinn í samtalinu við Bild. „Við [íslenska landsliðið] sýndum það á EM að litla liðið á möguleika gegn því stóra. Við þurfum að fara með gott hugarfar til München og trúa því að við getum unnið.“ Þýski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg og íslenska landsliðsins, er sem kunnugt er mikill tungumálamaður. Auk íslensku talar landsliðsframherjinn ensku, sænsku, hollensku, spænsku og ítölsku. Nú síðast bættist þýskan svo við. „Fyrir mér er það mikilvægt að læra tungumálið í landinu þar sem þú spilar. Ég fæ þýskukennara í heimsókn einu sinni í viku og við förum yfir málfræðina,“ sagði Alfreð í samtali við Bild.Alfreð skoraði sjö mörk í 14 deildarleikjum á síðasta tímabili.vísir/gettyHann notar sjónvarpið til að hjálpa sér að læra tungumál. „Á Spáni horfði ég mikið á barnaefni, þar er talað bæði hægar og skýrar sem er gott þegar þú ert að læra tungumál. Í barnaefninu hérna er talað full hratt svo ég horfi mikið á fréttirnar,“ sagði Alfreð sem gekk til liðs við Augsburg í byrjun febrúar. Hann var upphaflega lánaður til þýska liðsins en eftir gott gengi seinni hluta síðasta tímabils gekk Alfreð endanlega til liðs við Augsburg í sumar. Alfreð og félagar mæta Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni á morgun en svo taka við tveir leikir gegn Bayern München, í deild og bikar. „Ef þú vilt vinna titilinn þarftu að vinna besta liðið,“ sagði Alfreð um bikarleikinn í samtalinu við Bild. „Við [íslenska landsliðið] sýndum það á EM að litla liðið á möguleika gegn því stóra. Við þurfum að fara með gott hugarfar til München og trúa því að við getum unnið.“
Þýski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira