Hjartnæm stund þegar Messi hitti loksins plastpokapollann Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 12:45 Vinir í raun. Afganski pollinn Murtaza Ahmadi upplifði drauminn í dag þegar hann hitti goðið sitt Lionel Messi í Doha þar sem argentínska fótboltaundrið er staddur ásamt Barcelona til að spila vináttuleik gegn Al Ahli. Murtaza litli kveikti í internetinu þegar mynd af honum í argentínskri landsliðstreyju gerðri úr plastpoka fór eins og eldur í sinu um netheima. Það endaði með því að Messi sendi honum Barcelona-treyju. Þetta gerðist í janúar og nú loks hittust þeir í Doha í Katar. Murtaza var að sjálfsögðu mættur í treyjunni sem Messi sendi honum en Börsungurinn tók vel á móti þeim stutta, lyfti honum upp og faðmaði og sat fyrir á myndum. „Þetta er myndin sem heimurinn vildi sjá. Sex ára drengurinn sem vildi hitta hetjuna sína upplifði drauminn,“ skrifaði undirbúningsnefnd HM 2022 á Twitter-síðu sína en það var hún sem flaug Murtaza til Doha til að hitta Messi. Þetta ætti að gleðja Murtaza litla sem hefur átt erfitt ár. Hann þurfti að flýja heimili sitt í Jaghori-hverfinu í Afganistan í maí og þá hótuðu Talíbanar honum lífláti fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá myndir og myndband frá þessum krúttlega hittingi.The image the world wanted to see. The six year old boy who dreamed of meeting his hero, #Messi, finally comes true. #FCBinDoha pic.twitter.com/58FWn17b9A— Road to 2022 (@roadto2022) December 13, 2016 Six year old Afghan boy Murtaza finally meets #Messi. pic.twitter.com/ujA2wa81UB— Road to 2022 (@roadto2022) December 13, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Messi mun hitta krakkann í plastpokabúningnum Fimm ára drengur frá Afganistan varð heimsfrægur á einum degi þegar mynd af honum í plastpokabúningi merktum Lionel Messi fór sem eldur í sinu um internetið. 1. febrúar 2016 14:15 Talibanar hótuðu krúttlega plastpokakrakkanum Afganski drengurinn Murtaza Ahmadi sem varð heimsfrægur fyrir að klæðast Messi-treyju úr plastpoka hefur nú flúið Afganistan. 3. maí 2016 22:30 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 „Litli Messi“ flúinn frá Afganistan Fjölskyldu Murtaza Ahmadi bárust hótanir og hafa þau nú biðlað til flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 3. maí 2016 16:09 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Afganski pollinn Murtaza Ahmadi upplifði drauminn í dag þegar hann hitti goðið sitt Lionel Messi í Doha þar sem argentínska fótboltaundrið er staddur ásamt Barcelona til að spila vináttuleik gegn Al Ahli. Murtaza litli kveikti í internetinu þegar mynd af honum í argentínskri landsliðstreyju gerðri úr plastpoka fór eins og eldur í sinu um netheima. Það endaði með því að Messi sendi honum Barcelona-treyju. Þetta gerðist í janúar og nú loks hittust þeir í Doha í Katar. Murtaza var að sjálfsögðu mættur í treyjunni sem Messi sendi honum en Börsungurinn tók vel á móti þeim stutta, lyfti honum upp og faðmaði og sat fyrir á myndum. „Þetta er myndin sem heimurinn vildi sjá. Sex ára drengurinn sem vildi hitta hetjuna sína upplifði drauminn,“ skrifaði undirbúningsnefnd HM 2022 á Twitter-síðu sína en það var hún sem flaug Murtaza til Doha til að hitta Messi. Þetta ætti að gleðja Murtaza litla sem hefur átt erfitt ár. Hann þurfti að flýja heimili sitt í Jaghori-hverfinu í Afganistan í maí og þá hótuðu Talíbanar honum lífláti fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá myndir og myndband frá þessum krúttlega hittingi.The image the world wanted to see. The six year old boy who dreamed of meeting his hero, #Messi, finally comes true. #FCBinDoha pic.twitter.com/58FWn17b9A— Road to 2022 (@roadto2022) December 13, 2016 Six year old Afghan boy Murtaza finally meets #Messi. pic.twitter.com/ujA2wa81UB— Road to 2022 (@roadto2022) December 13, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Messi mun hitta krakkann í plastpokabúningnum Fimm ára drengur frá Afganistan varð heimsfrægur á einum degi þegar mynd af honum í plastpokabúningi merktum Lionel Messi fór sem eldur í sinu um internetið. 1. febrúar 2016 14:15 Talibanar hótuðu krúttlega plastpokakrakkanum Afganski drengurinn Murtaza Ahmadi sem varð heimsfrægur fyrir að klæðast Messi-treyju úr plastpoka hefur nú flúið Afganistan. 3. maí 2016 22:30 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 „Litli Messi“ flúinn frá Afganistan Fjölskyldu Murtaza Ahmadi bárust hótanir og hafa þau nú biðlað til flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 3. maí 2016 16:09 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Messi mun hitta krakkann í plastpokabúningnum Fimm ára drengur frá Afganistan varð heimsfrægur á einum degi þegar mynd af honum í plastpokabúningi merktum Lionel Messi fór sem eldur í sinu um internetið. 1. febrúar 2016 14:15
Talibanar hótuðu krúttlega plastpokakrakkanum Afganski drengurinn Murtaza Ahmadi sem varð heimsfrægur fyrir að klæðast Messi-treyju úr plastpoka hefur nú flúið Afganistan. 3. maí 2016 22:30
Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57
„Litli Messi“ flúinn frá Afganistan Fjölskyldu Murtaza Ahmadi bárust hótanir og hafa þau nú biðlað til flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 3. maí 2016 16:09