Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 08:30 Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Vísir/Getty Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. Blöðin eru sammála um eitt og það er það að Roy Hodgson sé að taka mikla áhættu í vali sínu. Roy Hodgson ákvað að skilja eftir þá Andros Townsend hjá Newcastle og Danny Drinkwater hjá Leicester City en hann valdi þess í stað fimm framherja í hópinn. Framherjarnir Daniel Sturridge hjá Liverpool og Marcus Rashford hjá Manchester United eru því báðir með en flestir bjuggust við því að valið stæði á milli þeirra. Auk þeirra eru í hópnum þeir Wayne Rooney frá Manchester United, Harry Kane frá Tottenham Hotspur og Jamie Vardy frá Leicester City. Þrír síðustu leikmennirnir sem duttu út úr hópnum eru því allt leikmenn sem spiluðu á miðjunni eða út á kanti og tveir af miðjumönnum hópsins, Jordan Henderson frá Liverpool og Jack Wilshere frá Arsenal hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili. Þeir Wilshere og Henderson eru þar í hópi með áðurnefndum Daniel Sturridge sem hefur líka misst mikið úr vegna meiðsla. Daily Mirror fer svo langt að bjóða upp á fyrirsögnina „Roy The Gambler" undir myndum af þessum þremur meiðslapésum sem allt eru góðir leikmenn en um leið er erfitt að treysta á það að þeir haldist heilir á EM í sumar. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nokkrar af fyrirsögnum ensku blaðanna í morgun. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. Blöðin eru sammála um eitt og það er það að Roy Hodgson sé að taka mikla áhættu í vali sínu. Roy Hodgson ákvað að skilja eftir þá Andros Townsend hjá Newcastle og Danny Drinkwater hjá Leicester City en hann valdi þess í stað fimm framherja í hópinn. Framherjarnir Daniel Sturridge hjá Liverpool og Marcus Rashford hjá Manchester United eru því báðir með en flestir bjuggust við því að valið stæði á milli þeirra. Auk þeirra eru í hópnum þeir Wayne Rooney frá Manchester United, Harry Kane frá Tottenham Hotspur og Jamie Vardy frá Leicester City. Þrír síðustu leikmennirnir sem duttu út úr hópnum eru því allt leikmenn sem spiluðu á miðjunni eða út á kanti og tveir af miðjumönnum hópsins, Jordan Henderson frá Liverpool og Jack Wilshere frá Arsenal hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili. Þeir Wilshere og Henderson eru þar í hópi með áðurnefndum Daniel Sturridge sem hefur líka misst mikið úr vegna meiðsla. Daily Mirror fer svo langt að bjóða upp á fyrirsögnina „Roy The Gambler" undir myndum af þessum þremur meiðslapésum sem allt eru góðir leikmenn en um leið er erfitt að treysta á það að þeir haldist heilir á EM í sumar. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nokkrar af fyrirsögnum ensku blaðanna í morgun.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira