Sex leikmenn sem voru efnilegastir í Pepsi-deildinni eru í íslenska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 22:00 myndir/KSÍ/hILMAR ÞÓR Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira
Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira
Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30
Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53