Sjálfsævisaga fjöldamorðingja stöðvuð rétt fyrir útgáfu Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2016 07:29 Robert Pickton er alræmdasti fjöldamorðingi í sögu Kanada. Ævisaga sem virðist hafa verið skrifuð af þekktasta fjöldamorðingja Kanada hefur verið tekin úr umferð, nokkrum klukkustundum áður en hún fór í almenna sölu. Milljónamæringurinn og svínabóndinn Robert Pickton var dæmdur árið 2007 fyrir morðin á sex konum. Að auki var hann kærður fyrir morð á tuttugu konum til viðbótar en þeim málum var aldrei lokað. Svo virðist sem félagi hans í fangelsinu þar sem hann dúsir nú hafi aðstoðað Pickton við að koma handriti bókarinnar út úr fangelsinu. Pickton heldur fram sakleysi sínu og hafði áður gefið það út að hann hyggðist gefa út ævisögu sína. Pickton var sakfelldur fyrir sex morð, en fyrsta fórnarlambið hvarf í Eastside-hverfi Vancouver árið 1983, en flestar konurnar hurfu árið 1995. Lögregla var sökuð um að bregðast seint við mannshvörfunum þar sem fjöldi kvennanna voru fíklar og störfuðu sem vændiskonur. Lögregla leitaði á búgarði Pickton árið 2002 þar sem einhverjar eigur og líkamsleifar 33 kvenna fundust. Málið vakti gríðarlega athygli og þótti sannað að Pickton hafi gefið svínum sínum einhver lík kvennanna. Réttarhöldin voru einhver þau dýrustu í sögu Kanada og hófust árið 2007 þar sem dómari líkti málinu við hryllingsmynd. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ævisaga sem virðist hafa verið skrifuð af þekktasta fjöldamorðingja Kanada hefur verið tekin úr umferð, nokkrum klukkustundum áður en hún fór í almenna sölu. Milljónamæringurinn og svínabóndinn Robert Pickton var dæmdur árið 2007 fyrir morðin á sex konum. Að auki var hann kærður fyrir morð á tuttugu konum til viðbótar en þeim málum var aldrei lokað. Svo virðist sem félagi hans í fangelsinu þar sem hann dúsir nú hafi aðstoðað Pickton við að koma handriti bókarinnar út úr fangelsinu. Pickton heldur fram sakleysi sínu og hafði áður gefið það út að hann hyggðist gefa út ævisögu sína. Pickton var sakfelldur fyrir sex morð, en fyrsta fórnarlambið hvarf í Eastside-hverfi Vancouver árið 1983, en flestar konurnar hurfu árið 1995. Lögregla var sökuð um að bregðast seint við mannshvörfunum þar sem fjöldi kvennanna voru fíklar og störfuðu sem vændiskonur. Lögregla leitaði á búgarði Pickton árið 2002 þar sem einhverjar eigur og líkamsleifar 33 kvenna fundust. Málið vakti gríðarlega athygli og þótti sannað að Pickton hafi gefið svínum sínum einhver lík kvennanna. Réttarhöldin voru einhver þau dýrustu í sögu Kanada og hófust árið 2007 þar sem dómari líkti málinu við hryllingsmynd.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent