Spila góðgerðaleik fyrir Chapecoense á óheppilegum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 11:30 Vísir/Samsett Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09