Spila góðgerðaleik fyrir Chapecoense á óheppilegum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 11:30 Vísir/Samsett Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09