Spila góðgerðaleik fyrir Chapecoense á óheppilegum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 11:30 Vísir/Samsett Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09