Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00