Stefnir í umsátur um Aleppo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 17:45 Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. Vísir/AFP Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins. Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins.
Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06
Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00