Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 15:06 Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. Vísir/AFP Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna. Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33