Rússnesk herþota rauf lofthelgi Tyrklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2016 16:46 Samskonar herþota og flaug inn í lofthelgi Tyrklands í gær. Vísir/EPA Tyrknesk yfirvöld segja að rússnesk herþota hafi rofið lofthelgi Tyrklands og hafa kallað sendiherra Rússlands á teppið vegna þess. Utanríkisráðuneyti Tyrklands gaf út yfirlýsingu þar sem kemur fram að Rússnesk SU-34 herþota hafið rofið lofthelgi Tyrklands á föstudaginn þrátt fyrir fjölmargar aðvaranir, bæði á rússnesku og ensku. Rússneski sendiherrann í Tyrklandi var kallaður á teppið í tyrkneska utanríkisráðuneytinu þar sem lofthelgisrofinu var harðlega mótmælt. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum þessara ríkja frá því að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu sem flogið hafði inn í tyrkneska lofthelgi við landamæri Tyrklands og Sýrlands í nóvember á síðasta ári. Eftir að rússneska herþotan var skotin niður hófu Rússar víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum. Tyrkir hafa neitað að biðjast afsökunar á því að flugvélin hafi verið skotin niður og segja hana sannarlega hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands. Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00 Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Tyrkneskar herþotur grönduðu í morgun rússneskri herflugvél sem flaug inn í lofthelgi Tyrklands. 24. nóvember 2015 10:59 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París. 28. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld segja að rússnesk herþota hafi rofið lofthelgi Tyrklands og hafa kallað sendiherra Rússlands á teppið vegna þess. Utanríkisráðuneyti Tyrklands gaf út yfirlýsingu þar sem kemur fram að Rússnesk SU-34 herþota hafið rofið lofthelgi Tyrklands á föstudaginn þrátt fyrir fjölmargar aðvaranir, bæði á rússnesku og ensku. Rússneski sendiherrann í Tyrklandi var kallaður á teppið í tyrkneska utanríkisráðuneytinu þar sem lofthelgisrofinu var harðlega mótmælt. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum þessara ríkja frá því að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu sem flogið hafði inn í tyrkneska lofthelgi við landamæri Tyrklands og Sýrlands í nóvember á síðasta ári. Eftir að rússneska herþotan var skotin niður hófu Rússar víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum. Tyrkir hafa neitað að biðjast afsökunar á því að flugvélin hafi verið skotin niður og segja hana sannarlega hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands.
Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00 Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Tyrkneskar herþotur grönduðu í morgun rússneskri herflugvél sem flaug inn í lofthelgi Tyrklands. 24. nóvember 2015 10:59 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París. 28. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01
Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22
Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00
Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Tyrkneskar herþotur grönduðu í morgun rússneskri herflugvél sem flaug inn í lofthelgi Tyrklands. 24. nóvember 2015 10:59
Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París. 28. nóvember 2015 07:00